Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2020 17:00 Skjálftinn olli miklum skemmdum víða um borgina. AP/Darko Bandic Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina. Skjálftinn er sá stærsti sem riðið hefur yfir borgina í 140 ár að sögn Andrej Plenkovic, forsætisráðherra landsins. Minnst sautján eru nú taldir særðir, þar af fimmtán ára unglingur sem er sagður vera í alvarlegu ástandi eftir að þak hrundi yfir hann. Fjöldi bygginga hefur orðið fyrir skemmdum vegna skjálftans og þekur brak úr þeim margar götur í miðbæ borgarinnar. Jarðskjálftinn skók borgina á meðan útgöngubann var víða í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Fólk var því minnt á að forðast almenningssvæði, virða tveggja metra regluna og halda sig heima fyrir ef mögulegt var. 235 staðfest smit hafa nú greinst í landinu. Fjöldi borgarbúa flykktist út á götur í nístandi frosti þegar það fann fyrir skjálftanum um klukkan sex í morgun að staðartíma og var spítali meðal annars rýmdur. Þar sást fjöldi kvenna í náttsloppum með nýborin börn sín, sum hver í hitakössum, á bílastæðinu fyrir utan. Þau voru í kjölfarið færð annað með hjálp hermanna. Króatía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina. Skjálftinn er sá stærsti sem riðið hefur yfir borgina í 140 ár að sögn Andrej Plenkovic, forsætisráðherra landsins. Minnst sautján eru nú taldir særðir, þar af fimmtán ára unglingur sem er sagður vera í alvarlegu ástandi eftir að þak hrundi yfir hann. Fjöldi bygginga hefur orðið fyrir skemmdum vegna skjálftans og þekur brak úr þeim margar götur í miðbæ borgarinnar. Jarðskjálftinn skók borgina á meðan útgöngubann var víða í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Fólk var því minnt á að forðast almenningssvæði, virða tveggja metra regluna og halda sig heima fyrir ef mögulegt var. 235 staðfest smit hafa nú greinst í landinu. Fjöldi borgarbúa flykktist út á götur í nístandi frosti þegar það fann fyrir skjálftanum um klukkan sex í morgun að staðartíma og var spítali meðal annars rýmdur. Þar sást fjöldi kvenna í náttsloppum með nýborin börn sín, sum hver í hitakössum, á bílastæðinu fyrir utan. Þau voru í kjölfarið færð annað með hjálp hermanna.
Króatía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira