Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Sjá meira