Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 13:27 Valsmenn eru á toppnum í Olís-deild karla og komnir í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. vísir/bára Ef áætlanir Handknattleikssambands Evrópu ganga eftir lýkur karlalið Vals leik í Áskorendabikar Evrópu í júní. EHF gaf í dag út tillögur að því hvernig hægt væri að klára Evrópukeppnir í handbolta. Keppni í þeim hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Valur er kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins og mætir þar Halden frá Noregi. Áætlað er að þeir leikir fari fram fyrstu vikuna í júní. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum eiga að fara fram 3. eða 4. júní og þeir seinni 6. eða 7. júní. Í stað þess að leika heima og að heiman í undanúrslitum og úrslitarimmunni verður leikið með „Final Four“ fyrirkomulagi eins og í Meistaradeildinni, þ.e. einn undanúrslitaleikur og svo úrslitaleikur daginn eftir. Úrslitin í Áskorendabikarnum eiga að ráðast í fjórðu vikunni í júní, væntanlega 27. og 28. júní. Ekki liggur fyrir hvar leikirnir fara fram. Enn er ekki víst hvenær eða hvort tímabilið hér heima verður klárað. Hins vegar er búið að blása tímabilið í Noregi af. Valur vann Bregenz frá Austurríki í 32-liða úrslitum Áskorendabikarsins, 62-52 samanlagt. Í 16-liða úrslitunum sló Valur tyrkneska liðið Beykoz út, 57-55 samanlagt. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00 Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Ef áætlanir Handknattleikssambands Evrópu ganga eftir lýkur karlalið Vals leik í Áskorendabikar Evrópu í júní. EHF gaf í dag út tillögur að því hvernig hægt væri að klára Evrópukeppnir í handbolta. Keppni í þeim hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Valur er kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins og mætir þar Halden frá Noregi. Áætlað er að þeir leikir fari fram fyrstu vikuna í júní. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum eiga að fara fram 3. eða 4. júní og þeir seinni 6. eða 7. júní. Í stað þess að leika heima og að heiman í undanúrslitum og úrslitarimmunni verður leikið með „Final Four“ fyrirkomulagi eins og í Meistaradeildinni, þ.e. einn undanúrslitaleikur og svo úrslitaleikur daginn eftir. Úrslitin í Áskorendabikarnum eiga að ráðast í fjórðu vikunni í júní, væntanlega 27. og 28. júní. Ekki liggur fyrir hvar leikirnir fara fram. Enn er ekki víst hvenær eða hvort tímabilið hér heima verður klárað. Hins vegar er búið að blása tímabilið í Noregi af. Valur vann Bregenz frá Austurríki í 32-liða úrslitum Áskorendabikarsins, 62-52 samanlagt. Í 16-liða úrslitunum sló Valur tyrkneska liðið Beykoz út, 57-55 samanlagt. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00 Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00
Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30
Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58