Fyrrum markvörður Barcelona lagður inn á spítala vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 16:58 Rustu Recber átti flottan feril. vísir/getty Hinn frábæri markvörður Rustu Recber hefur verið lagður inn á spítala vegna kórónuveirunnar en kona hans greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni. Recber er leikjahæsti leikmaður tyrkneska landsliðsins en hann spilaði 120 leiki og var einn besti leikmaður HM er Tyrkir fóru alla leið í undanúrslit. Hann er í dag 46 ára gamall. Rustu lagði skóna á hilluna árið 2012 eftir að hafa leikið með Besiktast í fimm ár en hann var á mála hjá Barcelona á árunum 2003 til 2006. Einnig spilaði hann með Fenerbache, Antalyaspor og Burdurgucu. Isil Recber, kona Rustu, segir á Instagram-síðu sinni að veikindin hafi komið fljótt upp en þau eiga tvö börn saman. Isil og börnin fengu neikvætt út úr sinni prufu í tengslum við kórónuveiruna. Bæði Barcelona og Fenerbache hafa sent fyrrum markverðinum baráttukveðjur á Twitter. Former Turkey and Barcelona goalkeeper Rustu Recber is in a "critical period" in hospital with coronavirus.https://t.co/7xGc82BZIx pic.twitter.com/39hql8lRz9— BBC Sport (@BBCSport) March 29, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Tyrkland Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Hinn frábæri markvörður Rustu Recber hefur verið lagður inn á spítala vegna kórónuveirunnar en kona hans greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni. Recber er leikjahæsti leikmaður tyrkneska landsliðsins en hann spilaði 120 leiki og var einn besti leikmaður HM er Tyrkir fóru alla leið í undanúrslit. Hann er í dag 46 ára gamall. Rustu lagði skóna á hilluna árið 2012 eftir að hafa leikið með Besiktast í fimm ár en hann var á mála hjá Barcelona á árunum 2003 til 2006. Einnig spilaði hann með Fenerbache, Antalyaspor og Burdurgucu. Isil Recber, kona Rustu, segir á Instagram-síðu sinni að veikindin hafi komið fljótt upp en þau eiga tvö börn saman. Isil og börnin fengu neikvætt út úr sinni prufu í tengslum við kórónuveiruna. Bæði Barcelona og Fenerbache hafa sent fyrrum markverðinum baráttukveðjur á Twitter. Former Turkey and Barcelona goalkeeper Rustu Recber is in a "critical period" in hospital with coronavirus.https://t.co/7xGc82BZIx pic.twitter.com/39hql8lRz9— BBC Sport (@BBCSport) March 29, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Tyrkland Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira