Di María fékk bréf frá Real fyrir úrslitaleik HM 2014 sem hann reif í tætlur Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 16:00 Létt yfir Di Maria í upphitun fyrir leik hjá PSG. Hann fékk óvænt bréf sumarið 2014 er hann var staddur á HM. vísir/getty Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, greinir frá því í samtali við fjölmiðilinn Telefe í heimalandinu að Real Madrid hafi sent honum skilaboð fyrir úrslitaleikinn á HM 2014 gegn Þýskalandi og reynt að fá hann til þess að sleppa að spila leikinn. Di Maria átti góðu gengi að fagna hjá Real frá því að hann kom til félagsins frá 2014 en í miðju HM fór að anda köldu á milli Argentínumannsins og Real sem endaði með áðurnefndu bréfi. „Ég meiddist gegn Belgíu og ég var einungis 90%. Lappirnar voru ekki klárar í leikinn en ég vildi gjarnan spila. Mér var alveg sama um hvort að ég myndi aldrei spila aftur. Ég fékk að vita að meiðslin gætu versnað en þetta var úrslitaleikur HM,“ sagði Di Maria og aðspurður út í bréfið svaraði hann: „Ég vissi að þeir vildu selja mig. Og svo kom bréfið. Daniel Martinez, framkvæmdarstjóri landsliðsins, sagði að þetta var frá Real en ég vildi ekki einu sinni kíkja á það. Ég reif það í tætlur. Ég ákvað að fá sprautu og vildi reyna en eftir fund þá ákvað Alejandro Sabella, landsliðsþjálfari, að spila Enzo Perez í staðinn.“ Di Maria kom ekki inn á í leiknum sem endaði með 1-0 sigri Þýskalands. Síðar um sumarið var hann svo seldur til Manchester United þar sem hann náði ekki að sýna sitt rétta andlit og er nú kominn í frönsku höfuðborgina. Angel Di Maria on receiving a letter from Real Madrid telling him to miss the 2014 World Cup final."My leg wasn't right but I wanted to play, I didn't care if I never played football again. Real wanted to sell me. I didn't even want to look at the letter, I tore it up." pic.twitter.com/fSfG1OF0UW— Goal India (@Goal_India) March 30, 2020 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, greinir frá því í samtali við fjölmiðilinn Telefe í heimalandinu að Real Madrid hafi sent honum skilaboð fyrir úrslitaleikinn á HM 2014 gegn Þýskalandi og reynt að fá hann til þess að sleppa að spila leikinn. Di Maria átti góðu gengi að fagna hjá Real frá því að hann kom til félagsins frá 2014 en í miðju HM fór að anda köldu á milli Argentínumannsins og Real sem endaði með áðurnefndu bréfi. „Ég meiddist gegn Belgíu og ég var einungis 90%. Lappirnar voru ekki klárar í leikinn en ég vildi gjarnan spila. Mér var alveg sama um hvort að ég myndi aldrei spila aftur. Ég fékk að vita að meiðslin gætu versnað en þetta var úrslitaleikur HM,“ sagði Di Maria og aðspurður út í bréfið svaraði hann: „Ég vissi að þeir vildu selja mig. Og svo kom bréfið. Daniel Martinez, framkvæmdarstjóri landsliðsins, sagði að þetta var frá Real en ég vildi ekki einu sinni kíkja á það. Ég reif það í tætlur. Ég ákvað að fá sprautu og vildi reyna en eftir fund þá ákvað Alejandro Sabella, landsliðsþjálfari, að spila Enzo Perez í staðinn.“ Di Maria kom ekki inn á í leiknum sem endaði með 1-0 sigri Þýskalands. Síðar um sumarið var hann svo seldur til Manchester United þar sem hann náði ekki að sýna sitt rétta andlit og er nú kominn í frönsku höfuðborgina. Angel Di Maria on receiving a letter from Real Madrid telling him to miss the 2014 World Cup final."My leg wasn't right but I wanted to play, I didn't care if I never played football again. Real wanted to sell me. I didn't even want to look at the letter, I tore it up." pic.twitter.com/fSfG1OF0UW— Goal India (@Goal_India) March 30, 2020
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti