Fljúga áfram með matvæli til íbúa Austur-Grænlands Kristján Már Unnarsson skrifar 30. mars 2020 23:05 Flugvél Air Iceland Connect af gerðinni Dash 8 Q200 á Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Gunnarsson. Air Iceland Connect mun áfram sinna stöku vöruflutningum til austurstrandar Grænlands, þótt félagið hafi tilkynnt fyrir tíu dögum að allt áætlunarflug þess til Grænlands hefði verið fellt niður fram yfir páska vegna ferðatakmarkana grænlenskra yfirvalda. „Við sendum einn Dash 8 200 til Kulusuk á föstudaginn með fullfermi af matvælum, 3,3 tonn,“ segir Vigfús Vigfússon, deildarstjóri fraktflutninga Air Iceland. Kulusuk-flugvöllur þjónar Tasiilaq, áður Angmagssalik, sem er langstærsti bærinn á Austur-Grænlandi, með um tvöþúsund íbúa. Loftlínan þangað frá Reykjavík er álíka löng og frá Nuuk. Vigfús kveðst eiga von á að því að framhald verði á svona fraktflugi á næstunni. Engir farþegar hafi þó verið leyfðir. „En ég veit að það eru einhverjir þarna úti sem urðu innlyksa og verið að skoða að koma þeim hingað,“ segir Vigfús. Grænland Fréttir af flugi Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurslóðir Tengdar fréttir Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28 Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Penninn leggst í miklar breytingar Evrópusambandið frestar tollahækkunum Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Kauphallir rétta úr kútnum Sjá meira
Air Iceland Connect mun áfram sinna stöku vöruflutningum til austurstrandar Grænlands, þótt félagið hafi tilkynnt fyrir tíu dögum að allt áætlunarflug þess til Grænlands hefði verið fellt niður fram yfir páska vegna ferðatakmarkana grænlenskra yfirvalda. „Við sendum einn Dash 8 200 til Kulusuk á föstudaginn með fullfermi af matvælum, 3,3 tonn,“ segir Vigfús Vigfússon, deildarstjóri fraktflutninga Air Iceland. Kulusuk-flugvöllur þjónar Tasiilaq, áður Angmagssalik, sem er langstærsti bærinn á Austur-Grænlandi, með um tvöþúsund íbúa. Loftlínan þangað frá Reykjavík er álíka löng og frá Nuuk. Vigfús kveðst eiga von á að því að framhald verði á svona fraktflugi á næstunni. Engir farþegar hafi þó verið leyfðir. „En ég veit að það eru einhverjir þarna úti sem urðu innlyksa og verið að skoða að koma þeim hingað,“ segir Vigfús.
Grænland Fréttir af flugi Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurslóðir Tengdar fréttir Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28 Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Penninn leggst í miklar breytingar Evrópusambandið frestar tollahækkunum Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Kauphallir rétta úr kútnum Sjá meira
Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28
Stækka neyðarathvarf í Nuuk vegna aukins heimilisofbeldis Dökkar hliðar á félagslegum áhrifum samkomubanns, sem fylgja aðgerðum gegn kórónu-faraldrinum, eru nú teknar að birtast á Grænlandi. 30. mars 2020 10:05
Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. 23. mars 2020 14:05