Landlækni tilkynnt um andlát konu skömmu eftir útskrift af bráðadeild Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2020 15:58 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi almannavarna 31. mars 2020. Lögreglan Alvarlegt atvik þar sem 42 ára gömul kona lést innan við sólarhring eftir að hún var útskrifuð af bráðadeild Landspítalans hefur verið tilkynnt til embættis landlæknis, að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. Landlæknir segir að alvarleg atvik tengist oft álagi en ekki í öllum tilfellum. Ríkisútvarpið sagði frá því í dag að 42 ára gömul kona hefði látist innan við sólarhring eftir að hún var útskrifuð af bráðamóttöku Landspítalans í síðustu viku. Til skoðunar sé hvort að álag vegna kórónuveirufaraldursins hafi átt þátt í því. Páll sagðist ekki geta tjáð sig um mál sem væri í skoðun þegar hann var spurður út í lát konunnar á upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. Það teldist alvarlegt atvik og hefði verið tilkynnt landlækni. Alma Möller, landlæknir, sagði alvarleg atvik koma upp og að oft tengdust þau álagi á heilbrigðisstofnunum en ekki alltaf. Það yrði ekki ljóst fyrr en farið yrði ofan í kjölinn á atvikinu. Samkvæmt RÚV var konan flutt á bráðamóttökuna með sjúkrabíl á fimmtudag en hún var þá talin með sýkingu í blóði. Hún hafi verið orðin máttvana og átt erfitt með gang og að hreyfa hendur. Hún hafi verið send heim í hjólastól nokkrum klukkustundum eftir komuna á bráðamóttökuna. Hún hafi andast á heimili sínu morguninn eftir. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Alvarlegt atvik þar sem 42 ára gömul kona lést innan við sólarhring eftir að hún var útskrifuð af bráðadeild Landspítalans hefur verið tilkynnt til embættis landlæknis, að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. Landlæknir segir að alvarleg atvik tengist oft álagi en ekki í öllum tilfellum. Ríkisútvarpið sagði frá því í dag að 42 ára gömul kona hefði látist innan við sólarhring eftir að hún var útskrifuð af bráðamóttöku Landspítalans í síðustu viku. Til skoðunar sé hvort að álag vegna kórónuveirufaraldursins hafi átt þátt í því. Páll sagðist ekki geta tjáð sig um mál sem væri í skoðun þegar hann var spurður út í lát konunnar á upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. Það teldist alvarlegt atvik og hefði verið tilkynnt landlækni. Alma Möller, landlæknir, sagði alvarleg atvik koma upp og að oft tengdust þau álagi á heilbrigðisstofnunum en ekki alltaf. Það yrði ekki ljóst fyrr en farið yrði ofan í kjölinn á atvikinu. Samkvæmt RÚV var konan flutt á bráðamóttökuna með sjúkrabíl á fimmtudag en hún var þá talin með sýkingu í blóði. Hún hafi verið orðin máttvana og átt erfitt með gang og að hreyfa hendur. Hún hafi verið send heim í hjólastól nokkrum klukkustundum eftir komuna á bráðamóttökuna. Hún hafi andast á heimili sínu morguninn eftir.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira