Smitandi lifradrep veldur kanínudauða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. mars 2020 17:33 Kanínudauði í Elliðarárdal Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Fólki sem á kanínur er ráðlagt að forðast um á þekktum smitsvæðum, svo sem Elliðaárdal, og gæta smitvarna eins og hægt er heima fyrir með því að minnka umgang ókunnugra við kanínurnar og viðhafa ýtrustu smitvarnir við aðbúnað, fóðrun og umhirðu. Veiran er sérstaklega harðger og lifir lengi í náttúrunni í lífrænum úrgangi. Hún smitar auðveldlega og getur borist hratt á milli svæða með villtum fuglum, öðrum dýrum og fólki. Veiran getur þó aðeins smitað kanínur en ekki fólk og önnur dýr. Bóluefni er til við veirunni en það er enn ekki komið á almennan markað í Evrópu. Matvælastofnun hefur leitað til lyfjainnflytjenda til að kanna þann möguleika að flytja bóluefnið inn til landsins svo kanínueigendur geti varið dýr sín fyrir sjúkdómnum. Dýr Dýraheilbrigði Reykjavík Tengdar fréttir Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. 25. mars 2020 18:57 Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna 24. mars 2020 15:48 Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. 23. mars 2020 16:16 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Fólki sem á kanínur er ráðlagt að forðast um á þekktum smitsvæðum, svo sem Elliðaárdal, og gæta smitvarna eins og hægt er heima fyrir með því að minnka umgang ókunnugra við kanínurnar og viðhafa ýtrustu smitvarnir við aðbúnað, fóðrun og umhirðu. Veiran er sérstaklega harðger og lifir lengi í náttúrunni í lífrænum úrgangi. Hún smitar auðveldlega og getur borist hratt á milli svæða með villtum fuglum, öðrum dýrum og fólki. Veiran getur þó aðeins smitað kanínur en ekki fólk og önnur dýr. Bóluefni er til við veirunni en það er enn ekki komið á almennan markað í Evrópu. Matvælastofnun hefur leitað til lyfjainnflytjenda til að kanna þann möguleika að flytja bóluefnið inn til landsins svo kanínueigendur geti varið dýr sín fyrir sjúkdómnum.
Dýr Dýraheilbrigði Reykjavík Tengdar fréttir Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. 25. mars 2020 18:57 Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna 24. mars 2020 15:48 Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. 23. mars 2020 16:16 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. 25. mars 2020 18:57
Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna 24. mars 2020 15:48
Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. 23. mars 2020 16:16