Neil Black látinn: Hjálpaði Mo Farah að vinna fjögur Ólympíugull Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 17:00 Neil Black, lengst til vinstri, ásamt Mo Farah. vísir/getty Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést. Fjölskylda hans greindi frá þessu í yfirlýsingu sinni í morgun en talið er að hann hafi látist á heimili sínu nærri Loghborough í Leicester-héraði á Englandi. „Við viljum þakka öllum fyrir frábærar og hjartnæmar kveðjur sem við höfum fengið. Það hafa svo margir haft samband við okkur og það er klárt að Neil var elskaður sem lætur okkur líða betur á þessum tímum,“ sagði í yfirlýsingu fjölskyldunnar. Þessar hörmulegu fréttir koma sex mánuðum eftir að Black yfirgaf breska frjálsíþróttasambandsins þar sem hann starfaði sem yfirmaður frammistöðu (e. director of performance). Tributes have been paid to former UK Athletics performance director Neil Black, who has died aged 60. https://t.co/Vvrc8juD6x— AW (@AthleticsWeekly) April 21, 2020 „Eftir að hafa hætt að vinna hjá frjálsíþróttasambandinu í október 2019 hefur hann haldið áfram að vinna með bæði iðkendum og þjálfurum. Neil verður sárt saknað af þeim sem störfuðu með honum og þekktu hann. Hugur okkar er með fjölskyldu hans og vinum á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu frá frjálsíþróttasambandi Bretlands. Black vann meðal annars með Mo Farah og flæktist þar af leiðandi inn í Alberto Salazar skandalinn en Alberto var dæmdur í fjögurra ára bann frá íþróttum seint á síðasta ári vegna misnotkun á lyfjum. Hann er talinn hafa unnið með innkirtlafræðingnum, Jeffrey Brown, til þess að auðvelda íþróttafólki að misnota lyf. Black vann með hinum magnaða Mo Farah frá 2011 til 2017 en á þeim tíma vann hann meðal annars fjórum sinnum Ólympíugull. Very saddened by the passing of Neil Black. A gentle, loyal, thoughtful & extremely hard working man who quietly helped so many achieve their dreams. His satisfaction came from quietly watching those dreams unfold and standing true to himself. His legacy lives on in those dreams.— Paula Radcliffe (@paulajradcliffe) April 21, 2020 Frjálsar íþróttir Andlát Bretland Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjá meira
Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést. Fjölskylda hans greindi frá þessu í yfirlýsingu sinni í morgun en talið er að hann hafi látist á heimili sínu nærri Loghborough í Leicester-héraði á Englandi. „Við viljum þakka öllum fyrir frábærar og hjartnæmar kveðjur sem við höfum fengið. Það hafa svo margir haft samband við okkur og það er klárt að Neil var elskaður sem lætur okkur líða betur á þessum tímum,“ sagði í yfirlýsingu fjölskyldunnar. Þessar hörmulegu fréttir koma sex mánuðum eftir að Black yfirgaf breska frjálsíþróttasambandsins þar sem hann starfaði sem yfirmaður frammistöðu (e. director of performance). Tributes have been paid to former UK Athletics performance director Neil Black, who has died aged 60. https://t.co/Vvrc8juD6x— AW (@AthleticsWeekly) April 21, 2020 „Eftir að hafa hætt að vinna hjá frjálsíþróttasambandinu í október 2019 hefur hann haldið áfram að vinna með bæði iðkendum og þjálfurum. Neil verður sárt saknað af þeim sem störfuðu með honum og þekktu hann. Hugur okkar er með fjölskyldu hans og vinum á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu frá frjálsíþróttasambandi Bretlands. Black vann meðal annars með Mo Farah og flæktist þar af leiðandi inn í Alberto Salazar skandalinn en Alberto var dæmdur í fjögurra ára bann frá íþróttum seint á síðasta ári vegna misnotkun á lyfjum. Hann er talinn hafa unnið með innkirtlafræðingnum, Jeffrey Brown, til þess að auðvelda íþróttafólki að misnota lyf. Black vann með hinum magnaða Mo Farah frá 2011 til 2017 en á þeim tíma vann hann meðal annars fjórum sinnum Ólympíugull. Very saddened by the passing of Neil Black. A gentle, loyal, thoughtful & extremely hard working man who quietly helped so many achieve their dreams. His satisfaction came from quietly watching those dreams unfold and standing true to himself. His legacy lives on in those dreams.— Paula Radcliffe (@paulajradcliffe) April 21, 2020
Frjálsar íþróttir Andlát Bretland Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjá meira