Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson velur bestu augnablik sín á ferlinum. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp mörk fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp mörk fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp mörk fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp mörk fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira