Katrín Tanja í fyrsta Dóttir-spjallinu: Erum súper heppnar að vera frá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2020 09:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir á Instagram síðu sínum þar sem þær kynntu nýja hlaðvarpið sitt. Þær ætla að gera ýmislegt saman undir Dóttir verkefninu. Mynd/Instagram Íslensku CrossFit heimsmeistararnir Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru miklar vinkonur og ætla að leyfa aðdáendum sínum að kynnast því betur hvernig þær ræða saman um hlutina. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir frumsýndu „Dóttir-spjallið“ í gær en þær hafa nú markaðssett sig saman undir vörumerkinu Dóttir bæði á Youtube sem og á Instagram. Anníe Mist og Katrín Tanja voru fyrstu konurnar til að verða heimsmeistarar tvö ár í röð í CrossFit og eru jafnframt einu Íslendingarnir sem hafa staðið á hæsta palli á heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist hóf fyrsta spjall þeirra með því að spyrja Katrínu Tönju af því hvaða þýðingu það hafi fyrir hana sjálfa að vera dóttir. „Fyrir mig þá þýðir það að vera dóttir að hafa endalausa möguleika. Við tvær höfum talað mikið um þetta en mér finnst vera súper heppnar að vera frá Íslandi. Hér eru svo margar sterkar kvenfyrirmyndir og þar á meðal er fyrsta konan sem var kosin forseti í öllum heiminum árið 1980,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir. View this post on Instagram @dottir TALKS! We launched our first one today & just recorded another ??????? Honestly just having so much fun with this: we just want to be open & honest, have a good conversation & let YOU join us! - Never a dull moment with @anniethorisdottir // @dottir #TogetherWeAreBETTER A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Apr 27, 2020 at 1:06pm PDT „Við höfum líka margar kvenfyrirmyndir í íþróttunum sem hafa rutt leiðina. Ég var svo heppin að sjá þig vinna heimsleikana árið 2011. Í hvert skipti sem einhver íslensk kona nær svona árangri þá hugsum við: Ef þú gast þetta þá get ég þetta,“ sagði Katrín Tanja. „Við vorum með sama fimleikaþjálfara og þú bjóst í næsta bæ við mig. Besta vinkona mín keppti með þér í stangarstökki. Við vorum svo nálægt hvorri annarri og það var ekki eins og þú værir ósnertanleg vera langt í burtu. Ef þú getur orðið sú besta í heimi þá ætti ég að geta það líka,“ sagði Katrín Tanja. „Dóttir þýðir því fyrir mig að við getum gert allt sem við viljum og við sýnum hverri annarri að við getum það. Í stað þess að draga kjarkinn úr hverri annarri þá vill ég að við sýnum hverri annarri hvað við getum og ég vil að við styðjum hverja aðra og með því hækkum við rána,“ sagði Katrín Tanja. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og hún endaði í öðru sæti 2010 og 2014. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppti fyrst á heimsleikunum árið 2012. Hún missti af leikunum 2014 en kom öflug til baka og varð heimsmeistari í CrossFit 2015 og 2016. Katrín Tanja varð fjórða á heimsleikunum í fyrra og þriðja árið á undan. Hún hefur endaði meðal fimm efstu á fimm heimsleikum í röð. Það má sjá allt spjallið hjá þeim Anníe Mist og Katrínu Tönju hér fyrir neðan en það fer fram á ensku. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Sjá meira
Íslensku CrossFit heimsmeistararnir Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru miklar vinkonur og ætla að leyfa aðdáendum sínum að kynnast því betur hvernig þær ræða saman um hlutina. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir frumsýndu „Dóttir-spjallið“ í gær en þær hafa nú markaðssett sig saman undir vörumerkinu Dóttir bæði á Youtube sem og á Instagram. Anníe Mist og Katrín Tanja voru fyrstu konurnar til að verða heimsmeistarar tvö ár í röð í CrossFit og eru jafnframt einu Íslendingarnir sem hafa staðið á hæsta palli á heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist hóf fyrsta spjall þeirra með því að spyrja Katrínu Tönju af því hvaða þýðingu það hafi fyrir hana sjálfa að vera dóttir. „Fyrir mig þá þýðir það að vera dóttir að hafa endalausa möguleika. Við tvær höfum talað mikið um þetta en mér finnst vera súper heppnar að vera frá Íslandi. Hér eru svo margar sterkar kvenfyrirmyndir og þar á meðal er fyrsta konan sem var kosin forseti í öllum heiminum árið 1980,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir. View this post on Instagram @dottir TALKS! We launched our first one today & just recorded another ??????? Honestly just having so much fun with this: we just want to be open & honest, have a good conversation & let YOU join us! - Never a dull moment with @anniethorisdottir // @dottir #TogetherWeAreBETTER A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Apr 27, 2020 at 1:06pm PDT „Við höfum líka margar kvenfyrirmyndir í íþróttunum sem hafa rutt leiðina. Ég var svo heppin að sjá þig vinna heimsleikana árið 2011. Í hvert skipti sem einhver íslensk kona nær svona árangri þá hugsum við: Ef þú gast þetta þá get ég þetta,“ sagði Katrín Tanja. „Við vorum með sama fimleikaþjálfara og þú bjóst í næsta bæ við mig. Besta vinkona mín keppti með þér í stangarstökki. Við vorum svo nálægt hvorri annarri og það var ekki eins og þú værir ósnertanleg vera langt í burtu. Ef þú getur orðið sú besta í heimi þá ætti ég að geta það líka,“ sagði Katrín Tanja. „Dóttir þýðir því fyrir mig að við getum gert allt sem við viljum og við sýnum hverri annarri að við getum það. Í stað þess að draga kjarkinn úr hverri annarri þá vill ég að við sýnum hverri annarri hvað við getum og ég vil að við styðjum hverja aðra og með því hækkum við rána,“ sagði Katrín Tanja. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og hún endaði í öðru sæti 2010 og 2014. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppti fyrst á heimsleikunum árið 2012. Hún missti af leikunum 2014 en kom öflug til baka og varð heimsmeistari í CrossFit 2015 og 2016. Katrín Tanja varð fjórða á heimsleikunum í fyrra og þriðja árið á undan. Hún hefur endaði meðal fimm efstu á fimm heimsleikum í röð. Það má sjá allt spjallið hjá þeim Anníe Mist og Katrínu Tönju hér fyrir neðan en það fer fram á ensku. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn