Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2020 13:45 PSG-mennirnir Neymar og Kylian Mbappe fagna ekki fleiri mörkum á þessu tímabili. Vísir/Getty Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 2019-20 tímabilið í Ligue 1 í Frakklandi verður aldrei klárað eftir að franska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í dag að aflýsa keppni í tveimur efstu deildunum. Þetta segir franski blaðamaðurinn Bertrand Latour á Twitter síðu sinni en hann starfar hjá hinu virta blaði L'Equipe. Info : Pour Ligue 1 et Ligue 2, saisons terminées. Reprise possible en août pour l édition 2020-2021.— Bertrand Latour (@LatourBertrand) April 28, 2020 Franska deildin er ein af þeim fimm stóru í Evrópu en deildirnar í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni og á Ítalíu eru enn að reyna að leita leiða til að klára tímabilið. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakka, mun væntanlega tilkynna það í dag að engir íþróttaviðburðir verðir leyfðir í landinu fyrir 1. ágúst en Frakkar hafa farið illa út í baráttunni við kórónuveiruna. Franska knattspyrnusambandið var að vonast til að geta hafið aftur leik 17. júní en þessar reglur stjórnvalda í Frakklandi munu koma í veg fyrir það. Þetta þýðir því að tímabilið var flautað af og Frakkar ætla síðan að byrja upp á nýtt í ágúst og þá með 2020-21 tímabilið sitt. French Prime Minister Edouard Philippe will today announce that the Ligue 1 & Ligue 2 2019-20 seasons are over, according to RMC It's reported that no professional football will take place in France before August pic.twitter.com/cLyeBObKSv— Goal (@goal) April 28, 2020 Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 2019-20 tímabilið í Ligue 1 í Frakklandi verður aldrei klárað eftir að franska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í dag að aflýsa keppni í tveimur efstu deildunum. Þetta segir franski blaðamaðurinn Bertrand Latour á Twitter síðu sinni en hann starfar hjá hinu virta blaði L'Equipe. Info : Pour Ligue 1 et Ligue 2, saisons terminées. Reprise possible en août pour l édition 2020-2021.— Bertrand Latour (@LatourBertrand) April 28, 2020 Franska deildin er ein af þeim fimm stóru í Evrópu en deildirnar í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni og á Ítalíu eru enn að reyna að leita leiða til að klára tímabilið. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakka, mun væntanlega tilkynna það í dag að engir íþróttaviðburðir verðir leyfðir í landinu fyrir 1. ágúst en Frakkar hafa farið illa út í baráttunni við kórónuveiruna. Franska knattspyrnusambandið var að vonast til að geta hafið aftur leik 17. júní en þessar reglur stjórnvalda í Frakklandi munu koma í veg fyrir það. Þetta þýðir því að tímabilið var flautað af og Frakkar ætla síðan að byrja upp á nýtt í ágúst og þá með 2020-21 tímabilið sitt. French Prime Minister Edouard Philippe will today announce that the Ligue 1 & Ligue 2 2019-20 seasons are over, according to RMC It's reported that no professional football will take place in France before August pic.twitter.com/cLyeBObKSv— Goal (@goal) April 28, 2020
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira