„Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2020 08:00 Úr leik Everton og Man. United skömmu áður en allt var sett á ís á Englandi. vísir/getty Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. Frakkar tilkynntu í gær að þeir væru búnir að blása tímabilið af og Hollendingar tilkynntu það sama fyrr í vikunni. Sú sama staða er þó ekki í Þýskalandi þar sem umræða er um að byrja að spila aftur 9. maí. „Við erum öll háð yfirvöldum. Þetta er mjög einfalt. Fótboltinn verður skyndilega ekki mikilvægasti hluturinn í lífinu. Ef þeir gætu byrjað tímabilið 2020/2021 í lok ágúst eða í byrjun september þá yrði ég sáttur,“ sagði hann við Telegrapah. „Þá gætu þeir mögulega sloppið við síðari bylgju faraldursins sem er ekki óumflýjanlegt. Allir þurfa að fara varla. Ég hef heyrt að í mörgum löndum eru þeir að íhuga að fara af stað; bæði með áhorfendur sem og án þeirra.“ Enska úrvalsdeildin hefur einnig sínar áætlanir um að spila en deildirnar hafa talað um að verði ekki byrjað að spila og tímabilið blásið af þá verði liðin af rosalegum fjárhæðum. „Á mínum langa ferli hef ég séð margar aðstæður þar sem það hefur verið jafnvægi milli heilsunnar og peninganna. Yfirleitt hefur það efnahagslega unnið. Ef það væri einu sinni sem heilsan hætti að vinna rökræðuna gegn peningunum þá væri það núna.“ „Þetta snýst ekki um peninga heldur snýst um þetta um líf og dauða. Þetta er mjög flókið,“ sagði Michel. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. Frakkar tilkynntu í gær að þeir væru búnir að blása tímabilið af og Hollendingar tilkynntu það sama fyrr í vikunni. Sú sama staða er þó ekki í Þýskalandi þar sem umræða er um að byrja að spila aftur 9. maí. „Við erum öll háð yfirvöldum. Þetta er mjög einfalt. Fótboltinn verður skyndilega ekki mikilvægasti hluturinn í lífinu. Ef þeir gætu byrjað tímabilið 2020/2021 í lok ágúst eða í byrjun september þá yrði ég sáttur,“ sagði hann við Telegrapah. „Þá gætu þeir mögulega sloppið við síðari bylgju faraldursins sem er ekki óumflýjanlegt. Allir þurfa að fara varla. Ég hef heyrt að í mörgum löndum eru þeir að íhuga að fara af stað; bæði með áhorfendur sem og án þeirra.“ Enska úrvalsdeildin hefur einnig sínar áætlanir um að spila en deildirnar hafa talað um að verði ekki byrjað að spila og tímabilið blásið af þá verði liðin af rosalegum fjárhæðum. „Á mínum langa ferli hef ég séð margar aðstæður þar sem það hefur verið jafnvægi milli heilsunnar og peninganna. Yfirleitt hefur það efnahagslega unnið. Ef það væri einu sinni sem heilsan hætti að vinna rökræðuna gegn peningunum þá væri það núna.“ „Þetta snýst ekki um peninga heldur snýst um þetta um líf og dauða. Þetta er mjög flókið,“ sagði Michel.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira