Katrín segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2020 12:50 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Á morgun hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum landsins og þá verða framhalds- og háskólar aftur opnaðir. Íþróttastarf barna verður eins og áður var og án takmarkanna. Einnig verður á ný heimilt að veita ýmsa þjónustu, líkt og á hárgreiðslu-, nudd- og snyrtistofum. Þá verða gerðar tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum og geta aðstandendur frá og með morgundeginum heimsótt ástvini sína, en þó með ströngum skilyrðum og má aðeins einn í einu koma í heimsókn. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða hins vegar áfram lokaðar og tveggja metra reglan gildir einnig áfram. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín. „Það er mjög mikilvægt að við göngum hægt um þessar gleðidyr. Það skiptir máli að við höldum áfram að vera á varðbergi af því að þó að kúfurinn sé að baki erum við ekki búin að vinna stríðið.“ „Við erum enn á þeim stað að ekki er búið að þróa lyf eða bóluefni við þessum vírusi þannig að við þurfum að halda áfram að gæta okkar. Hins vegar held ég að þetta muni vera mjög jákvætt skref að aðeins að fá að draga andann léttar,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira
Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Á morgun hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum landsins og þá verða framhalds- og háskólar aftur opnaðir. Íþróttastarf barna verður eins og áður var og án takmarkanna. Einnig verður á ný heimilt að veita ýmsa þjónustu, líkt og á hárgreiðslu-, nudd- og snyrtistofum. Þá verða gerðar tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum og geta aðstandendur frá og með morgundeginum heimsótt ástvini sína, en þó með ströngum skilyrðum og má aðeins einn í einu koma í heimsókn. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða hins vegar áfram lokaðar og tveggja metra reglan gildir einnig áfram. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín. „Það er mjög mikilvægt að við göngum hægt um þessar gleðidyr. Það skiptir máli að við höldum áfram að vera á varðbergi af því að þó að kúfurinn sé að baki erum við ekki búin að vinna stríðið.“ „Við erum enn á þeim stað að ekki er búið að þróa lyf eða bóluefni við þessum vírusi þannig að við þurfum að halda áfram að gæta okkar. Hins vegar held ég að þetta muni vera mjög jákvætt skref að aðeins að fá að draga andann léttar,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira