Bóluefni Moderna verði samþykkt í Evrópu á mánudaginn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. janúar 2021 11:56 Bólusetning gegn covid-19 með bóluefni Moderna er þegar hafin í Bandaríkjunum. EPA/Gary Coronad Richard Bergström, bóluefnastjóri Svíþjóðar, segir að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins muni veita samþykki fyrir bóluefni Moderna gegn covid-19 á mánudaginn og að fyrstu skammtarnir verði komnir til Svíþjóðar innan tveggja vikna að því er SVT greinir frá. Ísland hefur gert samning um kaup á 128 þúsund skömmtum af bóluefni frá Moderna, í gegnum Svíþjóð, en það ætti að duga til að bólusetja 64 þúsund manns á Íslandi. Ferlið hefur gengið hraðar fyrir sig en búist var við en sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu hafði þegar flýtt mati á bóluefninu frá 12. janúar, líkt og upphaflega var stefnt að, til 6. janúar. Nú virðist því sem samþykki muni liggja fyrir tveimur dögum fyrr, eða mánudaginn 4. janúar. „Það er engin ástæða til að bíða,“ er haft eftir Bergström í frétt SVT. „Matið fer fram á mánudagsmorgun og nokkrum tímum síðar verður það formlega samþykkt af framkvæmdastjórn ESB.“ Svíar eiga von á að fá á milli 20 og 30 þúsund skammta á viku að Sögn Bergström en líkt og áður segir mun Ísland fá sína skammta af bóluefni Moderna í gegnum samstarf við Svíþjóð. Þegar markaðsleyfi ESB liggur fyrir muni Lyfjastofnun Íslands vinna að kappi að því að gefa út íslenskt markaðsleyfi á sem allra skemmstum tíma. Vonir eru bundnar til að sú vinna taki aðeins fáeina daga. Stjórnendur þýska lyfjafyrirtækisins BioNTech hafa gagnrýnt Evrópusambandið fyrir seinagang í pöntunum á bóluefni fyrirtækisins og Pfizer. Fyrirtækin leggi nú leggja kapp á að auka framleiðsluna til að brúa bilið, sem seinagangur og of mikið traust ESB til annarra framleiðenda, hafi búið skapað. Bergström segir aftur á móti að engin hætta sé á skorti af bóluefni. „Nei, nei, nei. Því er frekar öfugt farið,“ segir Bergström. Það virðist fyrir honum frekar sem um óþolinmæði framkvæmdastjóra BioNTech sé að ræða, en fyrirtækið bíður nú eftir því að framleiðsla bóluefnisins geti hafist í verksmiðju í Marburg þar sem bóluefni Pfizer/BioNTech verður framleitt. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Ferlið hefur gengið hraðar fyrir sig en búist var við en sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu hafði þegar flýtt mati á bóluefninu frá 12. janúar, líkt og upphaflega var stefnt að, til 6. janúar. Nú virðist því sem samþykki muni liggja fyrir tveimur dögum fyrr, eða mánudaginn 4. janúar. „Það er engin ástæða til að bíða,“ er haft eftir Bergström í frétt SVT. „Matið fer fram á mánudagsmorgun og nokkrum tímum síðar verður það formlega samþykkt af framkvæmdastjórn ESB.“ Svíar eiga von á að fá á milli 20 og 30 þúsund skammta á viku að Sögn Bergström en líkt og áður segir mun Ísland fá sína skammta af bóluefni Moderna í gegnum samstarf við Svíþjóð. Þegar markaðsleyfi ESB liggur fyrir muni Lyfjastofnun Íslands vinna að kappi að því að gefa út íslenskt markaðsleyfi á sem allra skemmstum tíma. Vonir eru bundnar til að sú vinna taki aðeins fáeina daga. Stjórnendur þýska lyfjafyrirtækisins BioNTech hafa gagnrýnt Evrópusambandið fyrir seinagang í pöntunum á bóluefni fyrirtækisins og Pfizer. Fyrirtækin leggi nú leggja kapp á að auka framleiðsluna til að brúa bilið, sem seinagangur og of mikið traust ESB til annarra framleiðenda, hafi búið skapað. Bergström segir aftur á móti að engin hætta sé á skorti af bóluefni. „Nei, nei, nei. Því er frekar öfugt farið,“ segir Bergström. Það virðist fyrir honum frekar sem um óþolinmæði framkvæmdastjóra BioNTech sé að ræða, en fyrirtækið bíður nú eftir því að framleiðsla bóluefnisins geti hafist í verksmiðju í Marburg þar sem bóluefni Pfizer/BioNTech verður framleitt.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira