Um þrjú hundruð nýjar íbúðir í byggingu í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2021 20:08 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, sem er kampakát með þá miklu uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað í Hveragerði en þar er verið að byggja um þrjú hundruð nýjar íbúðir og fólki fjölgar og fjölgar í bæjarfélaginu. Hveragerði er augljóslega heitur staður hvað varðar nýbyggingar og íbúafjölgun því heiluhverfin eru þar í byggingu. Í Kambalandi sem eru fyrir neðan Kambana er nýtt hverfi að rísa fyrir þúsund manns. Íbúar Hveragerðisbæjar eru nú tæplega þrjú þúsund. „Það eru komin af stað eða eru í farvatninu hátt í þrjú hundruð íbúðir og það sem er svo skemmtilegt, þetta er svo fjölbreytt .Mest eru við ánægð með hvað fólk sem flytur hingað er ánægð með vistaskiptin og ánægt með að vera komin í huggulega lítinn smábæ úti á landi þar sem lífsgæðin eru með allt öðrum hætti heldur en á stærri stöðum,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Aldís segir að það sé til nóg af landi undir ný hús og stöðugt sé að verið að bæta þjónustu við íbúana eins og með fjölgun leikskólaplássa og nú sé verið að stækka grunnskólann og laga sundlaugina. En hvaða fólk er aðallega að flytja til Hveragerðis? „Það er mikið af höfuðborgarsvæðinu auðvitað, víða utan af landi og það eru líka gamlir Hvergerðingar að flytja til baka, unga fólkið er að koma til baka, sem vill leyfa börnunum sínum að upplifa æsku eins og það þekkir sjálft, þannig að það er bara gaman að sjá hversu fjölbreyttur hópur er að koma,“ segir Aldís. Hér má sjá myndband þar sem er farið yfir helstu framkvæmdir sem nú eru í gangi í Hveragerði. Hveragerði er greinilega einn af heitustu stöðum landsins hvað varðar byggingu nýrra íbúðarhúsa enda er verið að byggja þar um þrjú hundruð nýjar íbúðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Húsnæðismál Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Hveragerði er augljóslega heitur staður hvað varðar nýbyggingar og íbúafjölgun því heiluhverfin eru þar í byggingu. Í Kambalandi sem eru fyrir neðan Kambana er nýtt hverfi að rísa fyrir þúsund manns. Íbúar Hveragerðisbæjar eru nú tæplega þrjú þúsund. „Það eru komin af stað eða eru í farvatninu hátt í þrjú hundruð íbúðir og það sem er svo skemmtilegt, þetta er svo fjölbreytt .Mest eru við ánægð með hvað fólk sem flytur hingað er ánægð með vistaskiptin og ánægt með að vera komin í huggulega lítinn smábæ úti á landi þar sem lífsgæðin eru með allt öðrum hætti heldur en á stærri stöðum,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Aldís segir að það sé til nóg af landi undir ný hús og stöðugt sé að verið að bæta þjónustu við íbúana eins og með fjölgun leikskólaplássa og nú sé verið að stækka grunnskólann og laga sundlaugina. En hvaða fólk er aðallega að flytja til Hveragerðis? „Það er mikið af höfuðborgarsvæðinu auðvitað, víða utan af landi og það eru líka gamlir Hvergerðingar að flytja til baka, unga fólkið er að koma til baka, sem vill leyfa börnunum sínum að upplifa æsku eins og það þekkir sjálft, þannig að það er bara gaman að sjá hversu fjölbreyttur hópur er að koma,“ segir Aldís. Hér má sjá myndband þar sem er farið yfir helstu framkvæmdir sem nú eru í gangi í Hveragerði. Hveragerði er greinilega einn af heitustu stöðum landsins hvað varðar byggingu nýrra íbúðarhúsa enda er verið að byggja þar um þrjú hundruð nýjar íbúðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Húsnæðismál Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira