Leicester í þriðja sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 16:10 Maddison hefur greinilega verið að horfa á píluna í Alexandra Palace því hann fagnaði með svokölluðu pílufagni. Plumb Images/Getty Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill. James Maddison átti skot snemma leiks sem fór framhjá og skömmu síðar kom Jamie Vardy boltanum í netið en var dæmdur rangstæður. Réttur dómur. Eina marktækifærið sem fór á markið var skalli Joelinton en Kasper Schmeichel, sem var að leika sinn 500. leik í enskri deildarkeppni, átti í engum vandræðum með skallann. Markalaust í hálfleik. 1 - The two players with the fewest touches in this game so far are Jamie Vardy (12) and Callum Wilson (11), with both strikers only managing one touch in the opposition box each. Periphery. pic.twitter.com/DlPn4ryvN2— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2021 Fyrsta mark leiksins kom á tíundu mínútu síðari hálfleiks. Harvey Barnes kom boltanum á Jamie Vardy sem fór illa með Federico Fernandez, lagði boltann út á James Maddison sem skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu. Maddison var nálægt því að tvöfalda forystuna eftir klukkutímaleik með frábæru skoti en boltinn rétt framhjá. Þeir náðu hins vegar tveggja marka forystu á 72. mínútu er Youri Tielemans skoraði með flottu skoti eftir sendingu Marc Albrighton. Átta mínútum fyrir leikslok minnkaði varamaðurinn Andy Carroll muninn með laglegu skoti eftir aukaspyrnu en nær komust heimamenn ekki. Andy Carroll has scored his first Premier League goal since April 2018.It's also his first Premier League goal for Newcastle since 2010. pic.twitter.com/9Xzy4wRt9u— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Lokatölur 2-1 en Leicester er í þriðja sætinu með 32 stig, stigi á eftir Liverpool og Man. United sem eru í tveimur efstu sætunum, en þau eiga þó leiki til góða. Newcastle er í fimmtánda sætinu með nítján stig eftir sextán leiki. Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill. James Maddison átti skot snemma leiks sem fór framhjá og skömmu síðar kom Jamie Vardy boltanum í netið en var dæmdur rangstæður. Réttur dómur. Eina marktækifærið sem fór á markið var skalli Joelinton en Kasper Schmeichel, sem var að leika sinn 500. leik í enskri deildarkeppni, átti í engum vandræðum með skallann. Markalaust í hálfleik. 1 - The two players with the fewest touches in this game so far are Jamie Vardy (12) and Callum Wilson (11), with both strikers only managing one touch in the opposition box each. Periphery. pic.twitter.com/DlPn4ryvN2— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2021 Fyrsta mark leiksins kom á tíundu mínútu síðari hálfleiks. Harvey Barnes kom boltanum á Jamie Vardy sem fór illa með Federico Fernandez, lagði boltann út á James Maddison sem skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu. Maddison var nálægt því að tvöfalda forystuna eftir klukkutímaleik með frábæru skoti en boltinn rétt framhjá. Þeir náðu hins vegar tveggja marka forystu á 72. mínútu er Youri Tielemans skoraði með flottu skoti eftir sendingu Marc Albrighton. Átta mínútum fyrir leikslok minnkaði varamaðurinn Andy Carroll muninn með laglegu skoti eftir aukaspyrnu en nær komust heimamenn ekki. Andy Carroll has scored his first Premier League goal since April 2018.It's also his first Premier League goal for Newcastle since 2010. pic.twitter.com/9Xzy4wRt9u— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Lokatölur 2-1 en Leicester er í þriðja sætinu með 32 stig, stigi á eftir Liverpool og Man. United sem eru í tveimur efstu sætunum, en þau eiga þó leiki til góða. Newcastle er í fimmtánda sætinu með nítján stig eftir sextán leiki.
Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira