Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 09:01 Sara Sigmundsdóttir naut þess að svindla svolítið um þessi jól. Instagram/@sarasigmunds Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. Það leyfa sér allir að borða góðan mat yfir jólin og í þeim hópi eru meira segja miklar afrekskonur eins og CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir sem vanalega passar upp á það að reikna út og mæla hvern bita sem fer ofan í sig. Dagarnir 24. til 31. desember eru mjög mikilvægir andlega fyrir Söru Sigmundsdóttur ef marka má nýja færslu hennar á Instagram. „Á milli nýársdags og jólanna þá borða ég til að hafa mesta orku fyrir æfingar og keppni en á milli jóla og nýárs þá borða ég fyrir sálina mína,“ skrifaði Sara í færslu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara hefur skrifað áður um mataræðið sitt og að hún reyni að borða eins lítið kjötmeti og hún kemst upp með. Nú eru svindldagarnir hins vegar að baki og fram undan er krefjandi keppnistímabil þar sem hún þarf að passa vel upp á það sem hún setur ofan í sig. „Þetta þýðir að núna er kominn tími að keyra þetta aftur af stað,“ skrifaði Sara sem ætlar sér að nýta tíminn vel fram að því að tímabili hefst í mars. „Ég er ánægð með að hafa formlega hafið 2021 tímabilið á æfingum mínum sem og hvað varðar mataræðið og allt annað sem tengist þessu. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessu ári,“ skrifaði Sara. CrossFit Tengdar fréttir Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Það leyfa sér allir að borða góðan mat yfir jólin og í þeim hópi eru meira segja miklar afrekskonur eins og CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir sem vanalega passar upp á það að reikna út og mæla hvern bita sem fer ofan í sig. Dagarnir 24. til 31. desember eru mjög mikilvægir andlega fyrir Söru Sigmundsdóttur ef marka má nýja færslu hennar á Instagram. „Á milli nýársdags og jólanna þá borða ég til að hafa mesta orku fyrir æfingar og keppni en á milli jóla og nýárs þá borða ég fyrir sálina mína,“ skrifaði Sara í færslu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara hefur skrifað áður um mataræðið sitt og að hún reyni að borða eins lítið kjötmeti og hún kemst upp með. Nú eru svindldagarnir hins vegar að baki og fram undan er krefjandi keppnistímabil þar sem hún þarf að passa vel upp á það sem hún setur ofan í sig. „Þetta þýðir að núna er kominn tími að keyra þetta aftur af stað,“ skrifaði Sara sem ætlar sér að nýta tíminn vel fram að því að tímabili hefst í mars. „Ég er ánægð með að hafa formlega hafið 2021 tímabilið á æfingum mínum sem og hvað varðar mataræðið og allt annað sem tengist þessu. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessu ári,“ skrifaði Sara.
CrossFit Tengdar fréttir Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30