Sjáðu WhatsApp skilaboðin sem urðu til þess að Trippier fékk tíu vikna bann Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2021 07:02 Trippier í landsleik með Englendingum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í október 2020. EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ Kieran Trippier var í desember dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á reglum um veðmálastarfsemi. Þeim dómi hefur nú verið áfrýjað svo Trippier hefur ekki hafið afplánun dómsins. Í nýrri frétt Daily Mail er birt samskipti Trippier og vina hans en Trippier er sagður hafa sagt vinum sínum að veðja á félagaskipti hans til Tottenham frá Atletico Madrid árið 2019. Hann braut því reglur um veðmálastarfsemi með að gefa upp þær upplýsingar. Trippier vildi komast burt frá Tottenham og sagði vinum sínum frá áhuga Juventus og Napoli sem og Atletico Madrid. Einn vinur hans spurði svo Trippier hvort að hann ætti að veðja á að hann myndi fara til Atletico og þá svaraði Trippier: „Þú getur gert það,“ og sagði einnig að þetta væri hundrað prósent klárt. „Ekki kenna mér samt um ef eitthvað fer úrskeiðis. Það ætti ekki að gerast en bara láta þig vita,“ bætti Trippier við. Í annarri færslu bætti Trippier við að félagaskiptin ættu að ganga í gegn á morgun eða á mánudag, segir Trippier. Hann segir að Tottenham þurfi að selja og hann segist frekar vilja fara til Spánar en Kína og Ítalíu. Öll samskiptin má finna í frétt Daily Mail en það er ljóst að það verður erfitt fyrir Trippier að verja sig frá þessum ásökunum. Hann hefur verið fastamaður í liði Atletico Madrid sem er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og er komið áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Einnig hefur hann verið fastamaður í enska landsliðinu undir stjórn Gareths Southgate. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Í nýrri frétt Daily Mail er birt samskipti Trippier og vina hans en Trippier er sagður hafa sagt vinum sínum að veðja á félagaskipti hans til Tottenham frá Atletico Madrid árið 2019. Hann braut því reglur um veðmálastarfsemi með að gefa upp þær upplýsingar. Trippier vildi komast burt frá Tottenham og sagði vinum sínum frá áhuga Juventus og Napoli sem og Atletico Madrid. Einn vinur hans spurði svo Trippier hvort að hann ætti að veðja á að hann myndi fara til Atletico og þá svaraði Trippier: „Þú getur gert það,“ og sagði einnig að þetta væri hundrað prósent klárt. „Ekki kenna mér samt um ef eitthvað fer úrskeiðis. Það ætti ekki að gerast en bara láta þig vita,“ bætti Trippier við. Í annarri færslu bætti Trippier við að félagaskiptin ættu að ganga í gegn á morgun eða á mánudag, segir Trippier. Hann segir að Tottenham þurfi að selja og hann segist frekar vilja fara til Spánar en Kína og Ítalíu. Öll samskiptin má finna í frétt Daily Mail en það er ljóst að það verður erfitt fyrir Trippier að verja sig frá þessum ásökunum. Hann hefur verið fastamaður í liði Atletico Madrid sem er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og er komið áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Einnig hefur hann verið fastamaður í enska landsliðinu undir stjórn Gareths Southgate.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira