Simone kjörinn þjálfari áratugarins Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 20:26 Diego Simeone. vísir/getty Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, hefur verið kjörinn þjálfari áratugarins, þrátt fyrir að vinna spænsku deildina einungis einu sinni á áratugnum. Þar með hafði hann betur gegn stjórum á borð við Pep Guardiola og Zinedine Zidane. International Federation of Football History and Statistics stóð fyrir kjörinu en Simeone hefur stýrt Atletico frá árinu 2011. Hinn fimmtugi stjóri hefur gert frábæra hluti í spænsku höfuðborginni þó titlarnir hafi ekki verið margir. „Simeone hefur átt frábæru gengi að fagna með Atletico Madrid á þessum áratug: einn deildartitill, spænski bikarinn, ofurbikarinn á Spáni, tveir Evrópudeildartitlar og tvisvar sinnum í öðru sæti í Meistaradeild Evrópu,“ stóð í umsögninni. Diego Simeone named Coach of the Decade despite winning just ONE league title https://t.co/dVmGRVnqUV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021 Simeone endaði í öðru sætinu með 152 stig en í öðru sætinu var Pep Guardiola með 144 stig. Jurgen Klopp er í þriðja sætinu með 105 stig áður en röðin kemur að Jose Mourinho. Hann er fjórði með 91 stig. Úrslitin eru byggð á stöðu liðanna í öllum keppnum á árunum 2011 til 2020 og Simeone gæti bætt enn fleiri stigum í sarpinn. Hann er nefnilega í efsta sætinu með Atletico Madrid, eins og sakir standa í La Liga. Þeir höfðu betur gegn Sevilla í gær, 2-0. Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
International Federation of Football History and Statistics stóð fyrir kjörinu en Simeone hefur stýrt Atletico frá árinu 2011. Hinn fimmtugi stjóri hefur gert frábæra hluti í spænsku höfuðborginni þó titlarnir hafi ekki verið margir. „Simeone hefur átt frábæru gengi að fagna með Atletico Madrid á þessum áratug: einn deildartitill, spænski bikarinn, ofurbikarinn á Spáni, tveir Evrópudeildartitlar og tvisvar sinnum í öðru sæti í Meistaradeild Evrópu,“ stóð í umsögninni. Diego Simeone named Coach of the Decade despite winning just ONE league title https://t.co/dVmGRVnqUV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021 Simeone endaði í öðru sætinu með 152 stig en í öðru sætinu var Pep Guardiola með 144 stig. Jurgen Klopp er í þriðja sætinu með 105 stig áður en röðin kemur að Jose Mourinho. Hann er fjórði með 91 stig. Úrslitin eru byggð á stöðu liðanna í öllum keppnum á árunum 2011 til 2020 og Simeone gæti bætt enn fleiri stigum í sarpinn. Hann er nefnilega í efsta sætinu með Atletico Madrid, eins og sakir standa í La Liga. Þeir höfðu betur gegn Sevilla í gær, 2-0.
Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira