Guðjón keyrði mest þingmanna á síðasta ári Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. janúar 2021 13:59 Guðjón ók mest allra þingmanna á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, var með mestan aksturkostnað allra þingmanna árið 2020. Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans. Þar segir að framlagður aksturskostnaður Guðjóns á síðasta ári nemi rúmum 2.699.000 krónum. Kostnaðurinn er allur til kominn vegna notkunar á bílaleigubifreiðum og eldsneytiskostnaðar, en ekki notkunar Guðjóns á eigin bifreið. Í öðru sæti listans vegna kostnaðar við akstur þingmanna er Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Akstur hans árið 2020 nam 2.218.000 krónum og dróst talsvert saman milli ára. Árið 2019 nam aksturskostnaður Ásmundar 3,8 milljónum. Ásmundur hefur verið efstur á listanum síðan tölur um aksturskostnað þingmanna var gerður opinber. Þá er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, í þriðja sæti listans. Hún ók fyrir 1.827.000 krónur á síðasta ári. Ásmundur Friðriksson hefur, þangað til á síðasta ári, verið efstur á aksturlista þingmanna.vísir/vilhelm Í umfjöllun Kjarnans er að finna lista yfir þá þingmenn sem óku fyrir meira en eina milljón króna á síðasta ári. Þingmennirnir eru ellefu en listann má sjá hér að neðan: 1. Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingunni: 2.669.081 krónur 2. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki: 2.217.867 krónur 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn: 1.827.141 krónur 4. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki: 1.694.043 krónur 5. Birgir Þórarinsson, Miðflokki: 1.653.749 krónur 6. Sigurður Páll Jónsson, Miðflokki: 1.643.859 krónur 7. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki: 1.580.226 krónur 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum: 1.390.240 krónur 9. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki: 1.283.788 krónur 10. Albertína Friðbjört Elíasdóttir, Samfylkingunni: 1.124.066 krónur 11. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki: 1.069.035 krónur Alþingi Aksturskostnaður þingmanna Samfylkingin Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans. Þar segir að framlagður aksturskostnaður Guðjóns á síðasta ári nemi rúmum 2.699.000 krónum. Kostnaðurinn er allur til kominn vegna notkunar á bílaleigubifreiðum og eldsneytiskostnaðar, en ekki notkunar Guðjóns á eigin bifreið. Í öðru sæti listans vegna kostnaðar við akstur þingmanna er Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Akstur hans árið 2020 nam 2.218.000 krónum og dróst talsvert saman milli ára. Árið 2019 nam aksturskostnaður Ásmundar 3,8 milljónum. Ásmundur hefur verið efstur á listanum síðan tölur um aksturskostnað þingmanna var gerður opinber. Þá er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, í þriðja sæti listans. Hún ók fyrir 1.827.000 krónur á síðasta ári. Ásmundur Friðriksson hefur, þangað til á síðasta ári, verið efstur á aksturlista þingmanna.vísir/vilhelm Í umfjöllun Kjarnans er að finna lista yfir þá þingmenn sem óku fyrir meira en eina milljón króna á síðasta ári. Þingmennirnir eru ellefu en listann má sjá hér að neðan: 1. Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingunni: 2.669.081 krónur 2. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki: 2.217.867 krónur 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn: 1.827.141 krónur 4. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki: 1.694.043 krónur 5. Birgir Þórarinsson, Miðflokki: 1.653.749 krónur 6. Sigurður Páll Jónsson, Miðflokki: 1.643.859 krónur 7. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki: 1.580.226 krónur 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum: 1.390.240 krónur 9. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki: 1.283.788 krónur 10. Albertína Friðbjört Elíasdóttir, Samfylkingunni: 1.124.066 krónur 11. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki: 1.069.035 krónur
Alþingi Aksturskostnaður þingmanna Samfylkingin Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira