Ungverjaland með óvæntan sigur á meðan Pólland og Danmörk unnu stórsigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2021 21:17 Alfreð Gíslasyni tókst ekki að stýra þýska landsliðinu til sigurs gegn Ungverjalandi í kvöld. Sascha Klahn/Getty Images Riðlakeppni HM í handbolta er nú lokið eftir að síðustu leikir dagsins runnu sitt skeið. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu töpuðu óvænt gegn Ungverjalandi. Á sama tíma unnu Pólland og Danmörk stórsigra. Ungverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðli með eins marks sigri á Þýskalandi í kvöld, lokatölur 29-28. Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik en það virtist stefna í jafntefli undir lok leiks. Mate Lekai skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði Ungverjum ómetanlegan sigur. Bence Bánhidi og Dominik Máthé voru markahæstir hjá Ungverjum með átta mörk hvor. Sá síðarnefndi lagði einnig upp þrjú mörk. Í B-riðli vann Pólland þægilegan tíu marka sigur á Brasilíu, lokatölur 33-23. Pólverjar fara því með tvö stig í milliriðil á meðan Brasilía mætir þangað án stiga. í D-riðli unnu svo Danir öruggan ellefu marka sigur á Argentínu, lokatölur 31-20. Danir öruggur sigurvegarar riðilsins með fullt hús stiga. Mikkel Hansen var þeirra markahæstur í dag með sjö mörk ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Defending world champions Denmark earn first spot in Group D with a decisive win against Argentina #Egypt2021 pic.twitter.com/19k7uMd6nf— International Handball Federation (@ihf_info) January 19, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Ungverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðli með eins marks sigri á Þýskalandi í kvöld, lokatölur 29-28. Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik en það virtist stefna í jafntefli undir lok leiks. Mate Lekai skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði Ungverjum ómetanlegan sigur. Bence Bánhidi og Dominik Máthé voru markahæstir hjá Ungverjum með átta mörk hvor. Sá síðarnefndi lagði einnig upp þrjú mörk. Í B-riðli vann Pólland þægilegan tíu marka sigur á Brasilíu, lokatölur 33-23. Pólverjar fara því með tvö stig í milliriðil á meðan Brasilía mætir þangað án stiga. í D-riðli unnu svo Danir öruggan ellefu marka sigur á Argentínu, lokatölur 31-20. Danir öruggur sigurvegarar riðilsins með fullt hús stiga. Mikkel Hansen var þeirra markahæstur í dag með sjö mörk ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Defending world champions Denmark earn first spot in Group D with a decisive win against Argentina #Egypt2021 pic.twitter.com/19k7uMd6nf— International Handball Federation (@ihf_info) January 19, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira