Vaktin: Innsetningardagur Bidens Samúel Karl Ólason, Hólmfríður Gísladóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. janúar 2021 11:01 Jill og Joe Biden. AP/Win McNamee Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem 46. forseti Bandaríkjanna í dag. Það gerir hann í skugga gífurlegrar öryggisgæslu vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun mánaðarins og faraldurs nýju kórónuveirunnar. Innsetningarathöfnin sjálf hófst klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, á bæn prestsins Leo J O'Donovan. Hann er náinn fjölskylduvinur Bidens og voru svo flutt tónlistaratriði áður en þau Kamala Harris og Biden sóru embættiseið. Þema innsetningarinnar er „Sameinuð Bandaríki“ og má sjá upplýsingar um dagskrá innsetningarinnar í hlekknum hér að neðan. Lady Gaga og Jennifer Lopez komu fram. Sjá einnig: Svona er dagskráin á innsetningardegi Bidens og Harris Hér má sjá beina útsendingu frá innsetningarnefnd Bidens, þar sem sýnt er frá viðburðinum og lýsendur segja áhorfendum hvað sé um að vera. Hér er svo bein útsending CBS News þar sem fréttamenn og sérfræðingar fara yfir málefni dagsins. Uppfært klukkan 23:05: Vaktinni lokið Vísir hefur í dag fylgist grannt með gangi mála vestanhafs og greint frá öllu því markverðasta sem finna má í vaktinni hér að neðan. Vísir mun í kvöld, á morgun og næstu daga halda áfram að flytja fréttir af nýjum forseta, ríkisstjórn hans og stjórnmálum í Bandaríkjunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Innsetningarathöfnin sjálf hófst klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, á bæn prestsins Leo J O'Donovan. Hann er náinn fjölskylduvinur Bidens og voru svo flutt tónlistaratriði áður en þau Kamala Harris og Biden sóru embættiseið. Þema innsetningarinnar er „Sameinuð Bandaríki“ og má sjá upplýsingar um dagskrá innsetningarinnar í hlekknum hér að neðan. Lady Gaga og Jennifer Lopez komu fram. Sjá einnig: Svona er dagskráin á innsetningardegi Bidens og Harris Hér má sjá beina útsendingu frá innsetningarnefnd Bidens, þar sem sýnt er frá viðburðinum og lýsendur segja áhorfendum hvað sé um að vera. Hér er svo bein útsending CBS News þar sem fréttamenn og sérfræðingar fara yfir málefni dagsins. Uppfært klukkan 23:05: Vaktinni lokið Vísir hefur í dag fylgist grannt með gangi mála vestanhafs og greint frá öllu því markverðasta sem finna má í vaktinni hér að neðan. Vísir mun í kvöld, á morgun og næstu daga halda áfram að flytja fréttir af nýjum forseta, ríkisstjórn hans og stjórnmálum í Bandaríkjunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira