Minnst þrír látnir í sprengingu í Madríd Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2021 14:31 Miklar skemmdir urðu á húsinu þar sem sprengingin varð. Getty/Burak Akbulut Mikil sprenging átti sér stað í Madríd á Spáni í dag og eru minnst þrír látnir. Útlit er fyrir að sprenginin hafi orðið vegna gasleka. Minnst fjórar hæðir fjölbýlishúss í Calle Toledo í Madríd skemmtust verulega í sprengingunni. El País segir minnst tvo vera látna og hefur eftir José Luis Martínez Almeida, borgarstjóra, að fyrstu upplýsingar vísi til þess að gassprenging hafi orðið. Samkvæmt heimildum miðilsins stóð yfir vinna við gaskerfi byggingarinnar þegar sprengingin varð. 85 ára kona sem var á gangi hjá húsinu er meðal hinna látnu. Slökkviliðið hefur staðfest það og segir sex særða. Þar af einn alvarlega. Fjölmiðlar á Spáni segja skóla í næsta húsi við fjölbýlishúsið og að hann hafi skemmst töluvert. Þá sé dvalarheimili hinum megin við húsið sem sprakk en verið er að flytja íbúa þess á brott. Mögulegt er að sprengingin hafi orðið vegna gasleka.Getty/Carlos Alvarez Hér má sjá myndir og myndbönd af vettvangi. Balance #explosión en la calle Toledo. 2 personas fallecidas, 6 heridos leves, uno moderado y uno grave trasladado a La Paz. @SAMUR_PC @BomberosMad @policiademadrid y @policia continúan trabajando en la zona. pic.twitter.com/N4IbUD0PY9— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 La explosión se ha producido en el número 98 de la calle Toledo. @SAMUR_PC está atendiendo a varias personas heridas. @BomberosMad trabaja en asegurar la zona. pic.twitter.com/qe8fdqkUOo— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 Al menos 4 plantas han resultado afectadas tras la explosión en este edificio de la calle Toledo. Están siendo evacuadas por @BomberosMad y atendidas por @SAMUR_PC varias personas. pic.twitter.com/tC5yzvVduO— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 ÚLTIMA HORA: Explosión en Puerta de Toledo, centro de Madrid pic.twitter.com/t9j0INZfKi— 6w (@6w_es) January 20, 2021 Así ha quedado el edificio. Más de seis ambulancias rodean ya la Puerta de Toledo. (Madrid). pic.twitter.com/bDTg8YvvhU— Manuel Viejo (@LoloViejo) January 20, 2021 Acaba de haber una explosión terrible en la Calle Toledo. pic.twitter.com/CggzntAmtQ— Leire Ariz Sarasketa (@leireariz) January 20, 2021 Spánn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Minnst fjórar hæðir fjölbýlishúss í Calle Toledo í Madríd skemmtust verulega í sprengingunni. El País segir minnst tvo vera látna og hefur eftir José Luis Martínez Almeida, borgarstjóra, að fyrstu upplýsingar vísi til þess að gassprenging hafi orðið. Samkvæmt heimildum miðilsins stóð yfir vinna við gaskerfi byggingarinnar þegar sprengingin varð. 85 ára kona sem var á gangi hjá húsinu er meðal hinna látnu. Slökkviliðið hefur staðfest það og segir sex særða. Þar af einn alvarlega. Fjölmiðlar á Spáni segja skóla í næsta húsi við fjölbýlishúsið og að hann hafi skemmst töluvert. Þá sé dvalarheimili hinum megin við húsið sem sprakk en verið er að flytja íbúa þess á brott. Mögulegt er að sprengingin hafi orðið vegna gasleka.Getty/Carlos Alvarez Hér má sjá myndir og myndbönd af vettvangi. Balance #explosión en la calle Toledo. 2 personas fallecidas, 6 heridos leves, uno moderado y uno grave trasladado a La Paz. @SAMUR_PC @BomberosMad @policiademadrid y @policia continúan trabajando en la zona. pic.twitter.com/N4IbUD0PY9— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 La explosión se ha producido en el número 98 de la calle Toledo. @SAMUR_PC está atendiendo a varias personas heridas. @BomberosMad trabaja en asegurar la zona. pic.twitter.com/qe8fdqkUOo— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 Al menos 4 plantas han resultado afectadas tras la explosión en este edificio de la calle Toledo. Están siendo evacuadas por @BomberosMad y atendidas por @SAMUR_PC varias personas. pic.twitter.com/tC5yzvVduO— Emergencias Madrid (@EmergenciasMad) January 20, 2021 ÚLTIMA HORA: Explosión en Puerta de Toledo, centro de Madrid pic.twitter.com/t9j0INZfKi— 6w (@6w_es) January 20, 2021 Así ha quedado el edificio. Más de seis ambulancias rodean ya la Puerta de Toledo. (Madrid). pic.twitter.com/bDTg8YvvhU— Manuel Viejo (@LoloViejo) January 20, 2021 Acaba de haber una explosión terrible en la Calle Toledo. pic.twitter.com/CggzntAmtQ— Leire Ariz Sarasketa (@leireariz) January 20, 2021
Spánn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira