Skoða hver ábyrgð Veitna sé vegna tjónsins í HÍ Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 21. janúar 2021 11:58 Ljóst er að gríðarlegt tjón varð í byggingum Háskóla Íslands vegna lagnarinnar sem rofnaði í nótt. Vísir/Egill Arndís Ósk Ólafsdóttir, forstöðumaður vatns- og fráveitu hjá Veitum, segir að það eigi eftir að koma í ljós hvort fyrirtækið sé skaðabótaskylt vegna vatnstjónsins sem varð í byggingum Háskóla Íslands í nótt eftir að stór kaldavatnslögn við skólann rofnaði með tilheyrandi vatnsleka. Veitur séu tryggðar hjá VÍS og með ábyrgðartryggingu á þeim tjónum sem þær bera ábyrgð á. Arndís segir það tryggingafélagsins að skoða hvort tryggingar Veitna grípi það tjón sem varð í HÍ en hafin sé vinna við rótarorsakagreiningu málsins. Sú vinna sé mikilvæg meðal annars vegna tryggingamála. Það var rétt fyrir klukkan eitt í nótt sem lögnin rofnaði. Það tók starfsfólk Veitna um 75 mínútur að loka fyrir lekann en á þeim tíma runnu 2.250 tonn af vatni út. Arndís segir að verið sé að skoða hvað gerðist. Allir vinklar verði kannaðir og ekkert útilokað í þeim efnum. „Við erum aðeins að skoða hvað kom til. Það sem við vitum er að þetta er gömul lögn sem við erum að endurnýja og að það eru framkvæmdir á staðnum en það verður gerð rótarorsakagreining á þessu og við erum að vinna í henni,“ segir Arndís. Starfsfólk Veitna sá það strax í stjórnstöð þegar það varð þrýstifall í nótt. „Korteri seinna þegar lögreglan hafði samband við okkur þá vorum við búin að staðsetja lekann og kalla út mannskap. Þetta er stór stofnlögn og það tekur tíma en ég er mjög ánægð með viðbrögð hjá okkar fólki. […] Þetta eru nokkrir stórir lokar sem þarf að loka fyrir og það er ekki eins og á krana, það tekur tíma,“ segir Arndís. Skóla - og menntamál Reykjavík Vatnsleki í Háskóla Íslands Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Veitur séu tryggðar hjá VÍS og með ábyrgðartryggingu á þeim tjónum sem þær bera ábyrgð á. Arndís segir það tryggingafélagsins að skoða hvort tryggingar Veitna grípi það tjón sem varð í HÍ en hafin sé vinna við rótarorsakagreiningu málsins. Sú vinna sé mikilvæg meðal annars vegna tryggingamála. Það var rétt fyrir klukkan eitt í nótt sem lögnin rofnaði. Það tók starfsfólk Veitna um 75 mínútur að loka fyrir lekann en á þeim tíma runnu 2.250 tonn af vatni út. Arndís segir að verið sé að skoða hvað gerðist. Allir vinklar verði kannaðir og ekkert útilokað í þeim efnum. „Við erum aðeins að skoða hvað kom til. Það sem við vitum er að þetta er gömul lögn sem við erum að endurnýja og að það eru framkvæmdir á staðnum en það verður gerð rótarorsakagreining á þessu og við erum að vinna í henni,“ segir Arndís. Starfsfólk Veitna sá það strax í stjórnstöð þegar það varð þrýstifall í nótt. „Korteri seinna þegar lögreglan hafði samband við okkur þá vorum við búin að staðsetja lekann og kalla út mannskap. Þetta er stór stofnlögn og það tekur tíma en ég er mjög ánægð með viðbrögð hjá okkar fólki. […] Þetta eru nokkrir stórir lokar sem þarf að loka fyrir og það er ekki eins og á krana, það tekur tíma,“ segir Arndís.
Skóla - og menntamál Reykjavík Vatnsleki í Háskóla Íslands Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira