Svíar og Frakkar ósigraðir inn í átta liða úrslit | Heimamenn áfram eftir jafntefli gegn Slóveníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 21:44 Fátt fær Frakka stöðvað. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Frakkar fara með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslit HM í handbolta eftir stórsigur á Portúgal í kvöld. Svíar jörðuðu Rússa og fara áfram án þess að tapa leik og þá komust heimamenn í Egyptalandi áfram í 8-liða eftir jafntefli gegn Slóveníu. Frakkland mætir fullt sjálfstraust inn í 8-liða úrslit HM í Egyptalandi en liðið fer upp úr milliriðli þrjú með fullt hús stiga. Liðið vann þægilegan níu marka sigur á Portúgal í kvöld, lokatölur 32-23. Hugo Descat var markahæstur allra á vellinum með átta mörk fyrir Frakkland. Miguel Martins skoraði sex mörk fyrir Portúga. France beat Portugal in the decisive Group III clash and are not the only team to celebrate a quarter-final berth Norway also qualify for the quarter-finals with the result. #Egypt2021 pic.twitter.com/zTBmlEzA7I— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Í milliriðli fjögur vann Svíþjóð fjórtán marka sigur á Rússlandi í kvöld, 34-20 lokatölur þar á bæ. Svíar vinna þar með riðilinn með þrjá sigra og tvö jafntefli í fimm leikjum. Lucas Pelles var markahæstur í liði Svía með átta mörk og þar á eftir kom Hampus Wanne með sex mörk. Heimamenn í Egyptalandi náðu svo nokkuð óvænt öðru sætinu í milliriðli fjögur eftir 25-25 jafntefli gegn Slóveníu fyrr í dag. Slóvenía var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 12-8, en Egyptar dóu ekki ráðalausir og komu tvíefldir inn í síðari hálfleikinn. Egypt were behind as clear as five goals early in the second half of their decisive match against Slovenia before pulling off a rapid comeback to create a tense race to the final buzzer and secure their quarter-final berth #Egypt2021 pic.twitter.com/UmmUCQ05KJ— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Þeir voru tveimur mörkum yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Slóvenía skoraði síðustu tvö mörkin og tryggðu sér jafntefli. Slóvenar hefðu hins vegar þurft sigur til að komast áfram í 8-liða úrslit og því er það Egyptaland sem fylgir Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit úr milliriðli fjögur. HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Frakkland mætir fullt sjálfstraust inn í 8-liða úrslit HM í Egyptalandi en liðið fer upp úr milliriðli þrjú með fullt hús stiga. Liðið vann þægilegan níu marka sigur á Portúgal í kvöld, lokatölur 32-23. Hugo Descat var markahæstur allra á vellinum með átta mörk fyrir Frakkland. Miguel Martins skoraði sex mörk fyrir Portúga. France beat Portugal in the decisive Group III clash and are not the only team to celebrate a quarter-final berth Norway also qualify for the quarter-finals with the result. #Egypt2021 pic.twitter.com/zTBmlEzA7I— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Í milliriðli fjögur vann Svíþjóð fjórtán marka sigur á Rússlandi í kvöld, 34-20 lokatölur þar á bæ. Svíar vinna þar með riðilinn með þrjá sigra og tvö jafntefli í fimm leikjum. Lucas Pelles var markahæstur í liði Svía með átta mörk og þar á eftir kom Hampus Wanne með sex mörk. Heimamenn í Egyptalandi náðu svo nokkuð óvænt öðru sætinu í milliriðli fjögur eftir 25-25 jafntefli gegn Slóveníu fyrr í dag. Slóvenía var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 12-8, en Egyptar dóu ekki ráðalausir og komu tvíefldir inn í síðari hálfleikinn. Egypt were behind as clear as five goals early in the second half of their decisive match against Slovenia before pulling off a rapid comeback to create a tense race to the final buzzer and secure their quarter-final berth #Egypt2021 pic.twitter.com/UmmUCQ05KJ— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Þeir voru tveimur mörkum yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Slóvenía skoraði síðustu tvö mörkin og tryggðu sér jafntefli. Slóvenar hefðu hins vegar þurft sigur til að komast áfram í 8-liða úrslit og því er það Egyptaland sem fylgir Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit úr milliriðli fjögur.
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50