Breyttu reglunum eftir umdeilt mark Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2021 08:01 Ef atvik líkt og þetta kemur aftur upp verður um rangstöðu að ræða. @primevideosport Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta reglum varðandi rangstöðu eftir umdeilt mark Bernardo Silva í 2-0 sigri Manchester City á Aston Villa þann 20. janúar síðastliðinn. Markið var mjög umdeilt þar sem Rodri var rangstæður þegar Tyrone Mings tók við boltanum eftir sendingu Manchester City fram völlinn. Vegna þess að Rodri gerði enga tilraun til að ná boltanum þangað til Mings tók við honum ákváðu dómarar leiksins ekki að dæma rangstöðu. EXCLUSIVE: Guidance has been added to the offside rule after controversial Bernardo Silva goal in what has been described as 'a face-saving exercise' by PGMOL. Goal, set up by an offside Rodri, would not stand from now on. https://t.co/46d8EgI8P4 via @MailSport— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 26, 2021 Í kjölfarið vann Rodri boltann af Mings og á endanum fór knötturinn til Silva sem skoraði með góðu skoti. Í kjölfarið lét Dean Smith, þjálfari Villa, dómaratríó leiksins heyra það og fékk á endanum rautt spjald fyrir ummæli sín. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að breyta reglunum varðandi rangstöðu og munu slík mörk vera dæmd ólögleg héðan í frá. Leikmaðurinn verður þá talinn rangstæður þó svo að hann geri ekki tilraun til að ná knettinum fyrr en eftir að mótherji tekur við honum. Það róar eflaust ekki Dean Smith en mark Silva kom á 79. mínútu leiksins og í uppbótartíma tvöfaldaði İlkay Gündoğan forystu City með marki af vítapunktinum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Markið var mjög umdeilt þar sem Rodri var rangstæður þegar Tyrone Mings tók við boltanum eftir sendingu Manchester City fram völlinn. Vegna þess að Rodri gerði enga tilraun til að ná boltanum þangað til Mings tók við honum ákváðu dómarar leiksins ekki að dæma rangstöðu. EXCLUSIVE: Guidance has been added to the offside rule after controversial Bernardo Silva goal in what has been described as 'a face-saving exercise' by PGMOL. Goal, set up by an offside Rodri, would not stand from now on. https://t.co/46d8EgI8P4 via @MailSport— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 26, 2021 Í kjölfarið vann Rodri boltann af Mings og á endanum fór knötturinn til Silva sem skoraði með góðu skoti. Í kjölfarið lét Dean Smith, þjálfari Villa, dómaratríó leiksins heyra það og fékk á endanum rautt spjald fyrir ummæli sín. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að breyta reglunum varðandi rangstöðu og munu slík mörk vera dæmd ólögleg héðan í frá. Leikmaðurinn verður þá talinn rangstæður þó svo að hann geri ekki tilraun til að ná knettinum fyrr en eftir að mótherji tekur við honum. Það róar eflaust ekki Dean Smith en mark Silva kom á 79. mínútu leiksins og í uppbótartíma tvöfaldaði İlkay Gündoğan forystu City með marki af vítapunktinum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira