„Við áttum þetta skilið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2021 22:30 Alexander-Arnold átti frábæran leik í kvöld. Marc Atkins/Getty Images Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. „Við þurfum á þessu að halda og áttum þetta skilið. Við vorum með yfirhöndina nær allan leikinn, það var mark dæmt af þeim sem hefði eflaust breytt leiknum. Við mættum með leikplan sem við spiluðum upp á tíu og eigum stigin þrjú skilið,“ sagði hægri bakvörðurinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Mörk í leikjum sem þessum breyta því hvernig mótherjinn spilar. Þeir þurftu að koma út úr skelinni í síðari hálfleik. Við áttum auðveldara með að finna pláss, fengum fjölda færa og náðum að nýta nokkur þeirra.“ „Við höfum lent í miklu mótlæti, sérstaklega þegar kemur að meiðslum miðvarða en Joël Matip spilaði vel og Nathaniel Phillips einnig í síðari hálfleik. Þeir stóðu sig vel sem sýnir gæðin sem við höfum út um allan völl. Fyrir sjálfan mig þá er frábært að skora og hjálpa liðinu.“ „Það hefur í rauninni ekkert breyst. Við erum sama lið og við höfum alltaf verið. Við höfum sama hugarfarið, við virðum andstæðinga okkar. Við gerum sömu kröfur til okkar sjálfra, við ætlum að vinna og þetta var frábær frammistaða hjá liðinu í kvöld,“ sagði hinn 22 ára gamli hægri bakvörður að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
„Við þurfum á þessu að halda og áttum þetta skilið. Við vorum með yfirhöndina nær allan leikinn, það var mark dæmt af þeim sem hefði eflaust breytt leiknum. Við mættum með leikplan sem við spiluðum upp á tíu og eigum stigin þrjú skilið,“ sagði hægri bakvörðurinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Mörk í leikjum sem þessum breyta því hvernig mótherjinn spilar. Þeir þurftu að koma út úr skelinni í síðari hálfleik. Við áttum auðveldara með að finna pláss, fengum fjölda færa og náðum að nýta nokkur þeirra.“ „Við höfum lent í miklu mótlæti, sérstaklega þegar kemur að meiðslum miðvarða en Joël Matip spilaði vel og Nathaniel Phillips einnig í síðari hálfleik. Þeir stóðu sig vel sem sýnir gæðin sem við höfum út um allan völl. Fyrir sjálfan mig þá er frábært að skora og hjálpa liðinu.“ „Það hefur í rauninni ekkert breyst. Við erum sama lið og við höfum alltaf verið. Við höfum sama hugarfarið, við virðum andstæðinga okkar. Við gerum sömu kröfur til okkar sjálfra, við ætlum að vinna og þetta var frábær frammistaða hjá liðinu í kvöld,“ sagði hinn 22 ára gamli hægri bakvörður að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira