Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 18:31 Grótta hafði betur gegn ÍR í gærkvöldi. vísir/vilhelm Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Það var sex stiga fallslagur í Seltjarnanesi þar sem Grótta hafði betur gegn ÍR, 29-21, en flestir búast við að þessi lið verði að berjast í neðri hlutanum í vetur. Gróttumenn, sem eru nýliðar, voru í raun mun sterkari aðilinn allan leikinn og unnu verðskuldaðan átta marka sigur. Þeir eru því komnir með fjögur stig en ÍR er á botni deildarinnar án stiga. Ekki bjart yfir Breiðholtinu. Fyrir norðan vann Afturelding frábæran sigur á KA, 25-24, og er því enn taplaus í deildinni. KA menn voru með góð tök á leiknum áður en sóknarleikurinn hrökk í baklás og liðið tapaði hverjum boltanum á fætur öðrum. Afturelding kom til baka og er á toppnum með níu stig en KA með fjögur stig í áttunda sætinu. Fram skellti Val í Reykjavíkurslag 26-21, eftir að hafa verið 16-11 yfir í hálfleik. Úrslitin komu nokkuð á óvart enda Valur talið með eitt sterkasta liðið í deildinni og þetta var annar sigur Fram í fyrstu sex leikjunum. Valur er með átta stig í þriðja sætinu en Fram er í sjöunda sætinu með fimm stig. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina þrjá og yfirferðina má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Olís deildar karla yfirferð Olís-deild karla Valur Fram Afturelding KA ÍR Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Það var sex stiga fallslagur í Seltjarnanesi þar sem Grótta hafði betur gegn ÍR, 29-21, en flestir búast við að þessi lið verði að berjast í neðri hlutanum í vetur. Gróttumenn, sem eru nýliðar, voru í raun mun sterkari aðilinn allan leikinn og unnu verðskuldaðan átta marka sigur. Þeir eru því komnir með fjögur stig en ÍR er á botni deildarinnar án stiga. Ekki bjart yfir Breiðholtinu. Fyrir norðan vann Afturelding frábæran sigur á KA, 25-24, og er því enn taplaus í deildinni. KA menn voru með góð tök á leiknum áður en sóknarleikurinn hrökk í baklás og liðið tapaði hverjum boltanum á fætur öðrum. Afturelding kom til baka og er á toppnum með níu stig en KA með fjögur stig í áttunda sætinu. Fram skellti Val í Reykjavíkurslag 26-21, eftir að hafa verið 16-11 yfir í hálfleik. Úrslitin komu nokkuð á óvart enda Valur talið með eitt sterkasta liðið í deildinni og þetta var annar sigur Fram í fyrstu sex leikjunum. Valur er með átta stig í þriðja sætinu en Fram er í sjöunda sætinu með fimm stig. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina þrjá og yfirferðina má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Olís deildar karla yfirferð
Olís-deild karla Valur Fram Afturelding KA ÍR Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. 28. janúar 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu 28. janúar 2021 21:15