Lögreglumaðurinn sem lést í árásinni verður lagður til hinstu hvílu í þinghúsinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2021 13:09 Brian Sicknick, lögreglumaður sem lést í árásinni á bandaríska þinghúsið, verður lagður til hinstu hvílu í þinghúsinu. Vísir/Getty Brian Sicknick, lögreglumaðurinn sem lést í árásinni sem gerð var á bandaríska þinghúsið í byrjun janúar, verður lagður til hinstu hvílu í bandaríska þinghúsinu. Það er talinn mikill virðingarvottur að vera borinn til grafar í þinghúsinu, en meðal þeirra sem þar liggja eru Abraham Lincoln fyrrverandi forseti og Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari. Sicknick var 42 ára gamall þegar hann lést en hann særðist í átökum við árásarmennina þann 6. janúar. Hann lést daginn eftir árásina. Hann var einn fimm einstaklinga sem létust í árásinni. „Bandaríkjaþing er sameinað í sorginni og þakklæti vegna starfa og fórna Brians Sicknick,“ sögðu Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar þingsins, og Chuck Schumer, leiðtogi meirihluta öldungadeildarinnar. „Hetjudáð Sicknicks og lögreglu þingsins á meðan á ofbeldisfullri árás á þinghús okkar stóð bjargaði lífum, varði helgistað lýðræðis okkar og tryggði að þingið gat uppfyllt stjórnarskrárbundna skyldu sína,“ sögðu þau. „Fórn hans minnir okkur á hverjum degi á skyldu okkar gagnvart landinu og þjóðinni.“ Sicknick verður færður í þinghúsið við hátíðlega athöfn 2. febrúar. Lögreglu þingsins og þingmönnum verður boðið að votta honum virðingu sína. Enn er óljóst hvað það var sem orsakaði dauða Sicknicks. Samkvæmt þinglögreglunni særðist Sicknick við árásina og greint var frá því í New York Times að Sicknick hafi verið barinn með slökkvitæki í árásinni. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Það er talinn mikill virðingarvottur að vera borinn til grafar í þinghúsinu, en meðal þeirra sem þar liggja eru Abraham Lincoln fyrrverandi forseti og Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari. Sicknick var 42 ára gamall þegar hann lést en hann særðist í átökum við árásarmennina þann 6. janúar. Hann lést daginn eftir árásina. Hann var einn fimm einstaklinga sem létust í árásinni. „Bandaríkjaþing er sameinað í sorginni og þakklæti vegna starfa og fórna Brians Sicknick,“ sögðu Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar þingsins, og Chuck Schumer, leiðtogi meirihluta öldungadeildarinnar. „Hetjudáð Sicknicks og lögreglu þingsins á meðan á ofbeldisfullri árás á þinghús okkar stóð bjargaði lífum, varði helgistað lýðræðis okkar og tryggði að þingið gat uppfyllt stjórnarskrárbundna skyldu sína,“ sögðu þau. „Fórn hans minnir okkur á hverjum degi á skyldu okkar gagnvart landinu og þjóðinni.“ Sicknick verður færður í þinghúsið við hátíðlega athöfn 2. febrúar. Lögreglu þingsins og þingmönnum verður boðið að votta honum virðingu sína. Enn er óljóst hvað það var sem orsakaði dauða Sicknicks. Samkvæmt þinglögreglunni særðist Sicknick við árásina og greint var frá því í New York Times að Sicknick hafi verið barinn með slökkvitæki í árásinni. Það hefur þó ekki fengist staðfest.
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira