Ætla að auka virkni og vellíðan langtímaatvinnulausra Elín Margrét Böðvarsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 31. janúar 2021 21:31 Atvinnuleysi er einna mest í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Reykjanesbær ætlar á þessu ári að bjóða langtímaatvinnulausum úrræði sem felst í að auka vellíðan og virkni. Verkefnastjóri fjölmenningarmála segir mikilvægt að ná til þessa hóps. Mesta atvinnuleysi á landinu á þessu og síðasta ári hefur verið á Suðurnesjum þar sem tæplega einn af hverjum fjórum hefur verið atvinnulaus síðustu mánuði. Stór hluti þeirra er af erlendum uppruna. Það jókst um 0,5 prósent á milli nóvember og desembert. Langtímaatvinnulausum hefur fjölgað samhliða þessari þróun og hluti þeirra hefur síður nýtt sér þau úrræði sem hafa verið í boði. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ.Vísir „Það er fólk sem hefur verið lengi utan vinnumarkaðar og mögulega þeir sem að tala litla íslensku og hafa verið ekki mjög virkir þátttakendur í okkar samfélagi. Við ætlum að fara af stað með verkefni sem að snýr að vellíðan og virkni þess hóps, að þjálfa þau í íslensku og styðja þau í félagslegri virkni,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Hún segir mikilvægt að aðstoða þennan hóp. „Við sjáum það alltaf betur og betur að það að upplifa sem að þú tilheyrir ekki samfélaginu það hefur gríðarlega mikil áhrif á vellíðan og samfélagsleg virkni, hún skilar sér svo margfalt miklu fleiri staði,“ segir Hilma. Hún segir að bærinn sé að klára samninga við miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum og í framhaldinu verði tekið á móti fyrsta hópnum í febrúar. Áætlað er að sextíu til áttatíu manns fari í gegnum úrræðið á þessu ári sem hefur fengið vinnuheitið Til vellíðunar og virkni. Reykjanesbær Vinnumarkaður Félagsmál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Mesta atvinnuleysi á landinu á þessu og síðasta ári hefur verið á Suðurnesjum þar sem tæplega einn af hverjum fjórum hefur verið atvinnulaus síðustu mánuði. Stór hluti þeirra er af erlendum uppruna. Það jókst um 0,5 prósent á milli nóvember og desembert. Langtímaatvinnulausum hefur fjölgað samhliða þessari þróun og hluti þeirra hefur síður nýtt sér þau úrræði sem hafa verið í boði. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ.Vísir „Það er fólk sem hefur verið lengi utan vinnumarkaðar og mögulega þeir sem að tala litla íslensku og hafa verið ekki mjög virkir þátttakendur í okkar samfélagi. Við ætlum að fara af stað með verkefni sem að snýr að vellíðan og virkni þess hóps, að þjálfa þau í íslensku og styðja þau í félagslegri virkni,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Hún segir mikilvægt að aðstoða þennan hóp. „Við sjáum það alltaf betur og betur að það að upplifa sem að þú tilheyrir ekki samfélaginu það hefur gríðarlega mikil áhrif á vellíðan og samfélagsleg virkni, hún skilar sér svo margfalt miklu fleiri staði,“ segir Hilma. Hún segir að bærinn sé að klára samninga við miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum og í framhaldinu verði tekið á móti fyrsta hópnum í febrúar. Áætlað er að sextíu til áttatíu manns fari í gegnum úrræðið á þessu ári sem hefur fengið vinnuheitið Til vellíðunar og virkni.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Félagsmál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira