Óboðnir gestir ruddust í samkvæmi ungmenna Sylvía Hall skrifar 6. febrúar 2021 08:18 Grunur er um líkamsárás og brot á vopnalögum í samkvæminu. Vísir/Vilhelm Lögregla var kölluð til í samkvæmi í Grafarvogi á öðrum tímanum í nótt eftir ítrekaðar tilkynningar. Þar voru flestir gestir á aldrinum sextán til átján ára og höfðu óboðnir gestir ruðst inn í samkvæmið samkvæmt upplýsingum lögreglu. Grunur er um líkamsárás, húsbrot og brot á vopnalögum, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í vesturbæ Reykjavíkur klukkan eitt í nótt. Sá sem er grunaður um árásina hafði þá yfirgefið vettvang en var handtekinn í nótt og vistaður í fangaklefa. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild með höfuðáverka eftir árásina. Rúmlega klukkustund fyrr, klukkan hálf tólf, hafði annar maður verið handtekinn í miðbæ Reykjavíkur eftir tilkynningu um slagsmál. Sá var ofurölvi og fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástand síns. „Mikil fíkniefnalykt“ frá íbúð Um klukkan hálf átta í gærkvöldi hafði lögregla afskipti af pari í íbúð í Kópavogi. Mikil fíkniefnalykt var sögð koma frá íbúðinni og fundust þar plöntur, tilbúið efni og búnaður til ræktunar. Parið er grunað um vörslu og ræktun fíkniefna. Þá sinnti lögregla umferðareftirliti víða á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir ýmis umferðarlagabrot eftir klukkutímalangt umferðareftirlit í Breiðholti í gærkvöldi, til að mynda vegna brota gegn stöðvunarskyldu og merkjagjöf. Á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um umferðaóhapp í Ártúnsbrekku eftir að bíll endaði utan vegar. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu. Fimm ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fíkniefnaakstur og akstur eftir sviptingu ökuréttinda. Í einu tilviki er einnig grunur um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Rétt eftir miðnætti var svo sautján ára ökumaður stöðvaður, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Eftir sýnatöku var ökumanninum ekið heim og tilkynning send til Barnaverndar um málið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í vesturbæ Reykjavíkur klukkan eitt í nótt. Sá sem er grunaður um árásina hafði þá yfirgefið vettvang en var handtekinn í nótt og vistaður í fangaklefa. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild með höfuðáverka eftir árásina. Rúmlega klukkustund fyrr, klukkan hálf tólf, hafði annar maður verið handtekinn í miðbæ Reykjavíkur eftir tilkynningu um slagsmál. Sá var ofurölvi og fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástand síns. „Mikil fíkniefnalykt“ frá íbúð Um klukkan hálf átta í gærkvöldi hafði lögregla afskipti af pari í íbúð í Kópavogi. Mikil fíkniefnalykt var sögð koma frá íbúðinni og fundust þar plöntur, tilbúið efni og búnaður til ræktunar. Parið er grunað um vörslu og ræktun fíkniefna. Þá sinnti lögregla umferðareftirliti víða á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir ýmis umferðarlagabrot eftir klukkutímalangt umferðareftirlit í Breiðholti í gærkvöldi, til að mynda vegna brota gegn stöðvunarskyldu og merkjagjöf. Á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um umferðaóhapp í Ártúnsbrekku eftir að bíll endaði utan vegar. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu. Fimm ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fíkniefnaakstur og akstur eftir sviptingu ökuréttinda. Í einu tilviki er einnig grunur um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Rétt eftir miðnætti var svo sautján ára ökumaður stöðvaður, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Eftir sýnatöku var ökumanninum ekið heim og tilkynning send til Barnaverndar um málið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira