Beint: Reynir við heimsmet í réttstöðulyftu Eiður Þór Árnason skrifar 6. febrúar 2021 12:08 Undirbúningur Einars hefur staðið yfir í langan tíma. Skjáskot Einar Hansberg Árnason ætlar að reyna að bæta heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Stefnir hann að því að taka 60 kíló í réttstöðu í 8.690 lyftum sem samsvara samtals 521 tonni. Sýnt verður frá þolraun Einars í beinu netstreymi sem hefst klukkan 12 en hann vill tileinka heimsmetið baráttunni fyrir velferð barna. Núverandi Guinness-heimsmetshafi er Kengee Ehrlich sem lyfti samtals 500,5 tonnum í Bandaríkjunum árið 2019. „Draumur minn er að öll börn alist upp við ást og umhyggju. Að þau búi við öryggi og eigi sömu tækifæri óháð stöðu. Ég ætla að setja heimsmet og tileinka það baráttunni fyrir velferð barnanna okkar og ég vil fá þig með mér í lið. Saman getum við stutt við það góða starf sem unnið er nú þegar. Það þarf ekki að kosta neitt eða taka tíma. Bros og viðurkenning gerir kraftaverk. Heimsmetið er samanlögð þyngd í réttstöðulyftu í einn sólarhring. Horfum inn á við og dreifum kærleikanum,“ segir Einar í tilkynningu. Einar hefur áður tekið að sér að vekja athygli á góðum málefnum. Hann hefur meðal annars ferðast um landið þar sem hann réri, skíðaði og hjólaði 13.000 metra (500 km) eða einn metra fyrir hvert barn sem verður fyrir ofbeldi á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu. Sama ár gekk hann 100 kílómetra fyrir Krabbameinssamtök Hvammstanga og árið 2018 réri hann 500 kílómetra til styrktar Kristínar Sif útvarpskonu á K100 eftir að hún missti manninn sinn skyndilega á besta aldri. Lyftingar Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira
Sýnt verður frá þolraun Einars í beinu netstreymi sem hefst klukkan 12 en hann vill tileinka heimsmetið baráttunni fyrir velferð barna. Núverandi Guinness-heimsmetshafi er Kengee Ehrlich sem lyfti samtals 500,5 tonnum í Bandaríkjunum árið 2019. „Draumur minn er að öll börn alist upp við ást og umhyggju. Að þau búi við öryggi og eigi sömu tækifæri óháð stöðu. Ég ætla að setja heimsmet og tileinka það baráttunni fyrir velferð barnanna okkar og ég vil fá þig með mér í lið. Saman getum við stutt við það góða starf sem unnið er nú þegar. Það þarf ekki að kosta neitt eða taka tíma. Bros og viðurkenning gerir kraftaverk. Heimsmetið er samanlögð þyngd í réttstöðulyftu í einn sólarhring. Horfum inn á við og dreifum kærleikanum,“ segir Einar í tilkynningu. Einar hefur áður tekið að sér að vekja athygli á góðum málefnum. Hann hefur meðal annars ferðast um landið þar sem hann réri, skíðaði og hjólaði 13.000 metra (500 km) eða einn metra fyrir hvert barn sem verður fyrir ofbeldi á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu. Sama ár gekk hann 100 kílómetra fyrir Krabbameinssamtök Hvammstanga og árið 2018 réri hann 500 kílómetra til styrktar Kristínar Sif útvarpskonu á K100 eftir að hún missti manninn sinn skyndilega á besta aldri.
Lyftingar Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira