Skotinn til bana við upptöku Youtube-hrekks Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 19:29 Lögreglan í Nashville rannsakar nú hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Getty/Raymond Boyd Lögreglan í Nashville í Bandaríkjunum hefur til rannsóknar atvik þar sem ungur maður var skotinn til bana við að taka upp hrekk sem til stóð að birta á Youtube. Maðurinn og vinur hans þóttust ætla að ræna annan mann sem hélt að um raunverulegt rán væri að ræða og dró upp byssu. Hinn 20 ára gamli Timothy Wilks var skotinn til bana á bílastæði við trampólíngarð í Nashville á föstudaginn. Hann var með stóran gervihníf og vinur hans sömuleiðis. Vinur Wilks sagði að þeir hefðu ætlað að þykjast ræna fólk. Um hrekk væri að ræða sem þeir hefðu ætlað að birta á Youtube. Þegar þeir nálguðust David Starnes Jr. skaut hann Wilks til bana. Hann sagði lögreglu að hann hefði ekki vitað að um gervihnífa væri að ræða og hafi talið sig og aðra í hættu. Starnes hefur ekki verið handtekinn og samkvæmt Washington Post er lögregla að rannsaka hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Í frétt BBC segir að ránshrekkir séu temmilega vinsælir á Youtube. Forsvarsmenn myndbandaveitunnar breyttu reglum miðilsins fyrir tveimur árum á þann veg að myndbönd sem þessi séu bönnuð. Var það gert í kjölfar nokkurra umdeildra atvika. Þar á meðal eftir að tvítug kona skaut kærasta sinn til bana. Þá voru þau að taka myndband þar sem hann hélt á bók og töldu þau að byssukúlan færi ekki í gegnum bókina. Sjá einnig: Dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir mannskæðan YouTube-hrekk Í fyrra voru svo tveir ungir menn ákærðir fyrir bankaránshrekk þeirra. Þá voru þeir að taka upp myndbönd þar sem þeir þóttust vera að ræna banka. Það endaði með því að vegfarendur hringdu á lögregluna. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Google Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Hinn 20 ára gamli Timothy Wilks var skotinn til bana á bílastæði við trampólíngarð í Nashville á föstudaginn. Hann var með stóran gervihníf og vinur hans sömuleiðis. Vinur Wilks sagði að þeir hefðu ætlað að þykjast ræna fólk. Um hrekk væri að ræða sem þeir hefðu ætlað að birta á Youtube. Þegar þeir nálguðust David Starnes Jr. skaut hann Wilks til bana. Hann sagði lögreglu að hann hefði ekki vitað að um gervihnífa væri að ræða og hafi talið sig og aðra í hættu. Starnes hefur ekki verið handtekinn og samkvæmt Washington Post er lögregla að rannsaka hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Í frétt BBC segir að ránshrekkir séu temmilega vinsælir á Youtube. Forsvarsmenn myndbandaveitunnar breyttu reglum miðilsins fyrir tveimur árum á þann veg að myndbönd sem þessi séu bönnuð. Var það gert í kjölfar nokkurra umdeildra atvika. Þar á meðal eftir að tvítug kona skaut kærasta sinn til bana. Þá voru þau að taka myndband þar sem hann hélt á bók og töldu þau að byssukúlan færi ekki í gegnum bókina. Sjá einnig: Dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir mannskæðan YouTube-hrekk Í fyrra voru svo tveir ungir menn ákærðir fyrir bankaránshrekk þeirra. Þá voru þeir að taka upp myndbönd þar sem þeir þóttust vera að ræna banka. Það endaði með því að vegfarendur hringdu á lögregluna.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Google Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira