Bandarískur þingmaður deyr eftir að hafa greinst með Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 21:16 Ron Wright greindist nýverið með Covid-19. AP/Carolyn Kaster Bandaríski þingmaðurinn Ron Wright, dó í gær. Þingmaðurinn tilkynnti í lok síðasta mánaðar að hann hefði greinst með Covid-19, sem nýja kórónuveiran veldur. Hann var 67 Repúblikani frá Texas og hafði glímt við aðra heilsukvilla að undanförnu og þar á meðal lungnakrabbamein. Í samtali við AP fréttaveituna segist talsmaður Wright ekki vita nákvæmlega hver dánarorsök þingmannsins væri en hann og eiginkona hans Susan voru lögð inn á sjúkrahús á undanförnum tveimur vikum, bæði með Covid-19. Hún var þó útskrifuð á síðustu dögum. Wright er fyrsti sitjandi þingmaður Bandaríkjanna sem deyr vegna Covid-19. Í desember dó Luke Letlow vegna Covid-19 en hann hafði verið kjörinn á þingi en ekki tekið sæti enn. Wright hafði setið á þingi fyrir kjördæmi sitt í Texas frá janúar 2019 og hafði lýst því yfir að hann sóttist eftir öðru kjörtímabili. Kevin McCarthy, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeildinni, minntist Wright á Twitter í dag. Our hearts are heavy with the news of @RepRonWright's passing. He was a fighter who passionately served the people of Texas and America.May God grant Susan and his entire family solace during this very difficult time. pic.twitter.com/SdoLfKTZ2y— Kevin McCarthy (@GOPLeader) February 8, 2021 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Fleiri fréttir Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Sjá meira
Í samtali við AP fréttaveituna segist talsmaður Wright ekki vita nákvæmlega hver dánarorsök þingmannsins væri en hann og eiginkona hans Susan voru lögð inn á sjúkrahús á undanförnum tveimur vikum, bæði með Covid-19. Hún var þó útskrifuð á síðustu dögum. Wright er fyrsti sitjandi þingmaður Bandaríkjanna sem deyr vegna Covid-19. Í desember dó Luke Letlow vegna Covid-19 en hann hafði verið kjörinn á þingi en ekki tekið sæti enn. Wright hafði setið á þingi fyrir kjördæmi sitt í Texas frá janúar 2019 og hafði lýst því yfir að hann sóttist eftir öðru kjörtímabili. Kevin McCarthy, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeildinni, minntist Wright á Twitter í dag. Our hearts are heavy with the news of @RepRonWright's passing. He was a fighter who passionately served the people of Texas and America.May God grant Susan and his entire family solace during this very difficult time. pic.twitter.com/SdoLfKTZ2y— Kevin McCarthy (@GOPLeader) February 8, 2021
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Fleiri fréttir Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Sjá meira