Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 10. febrúar 2021 23:18 Gylfi fagnar marki sínu í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. „Þetta var of opið í báða enda og of mörg mörk. Það var örugglega gaman að horfa á þetta heima en það var frábært að koma til baka,“ sagði Gylfi en Everton lenti 1-0 undir í leiknum. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton en þar að auki lagði hann upp þrjú önnur mörk Bítlaborgarliðsins. „Við fengum á okkur þrjú mörk eftir fast leikatriði og það er eitthvað sem við þurfum að vinna í en það var þvílíkur andi í liðinu að koma til baka og fara áfram.“ "It was probably fantastic to watch at home!""For our liking, it was too open."Gylfi Sigurdsson reflected on a man of the match performance in a crazy #EmriatesFACup tie!🎙 @TheDesKelly pic.twitter.com/ywzybUZr9w— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 10, 2021 „Mér fannst við vera betri fyrstu 20-30 mínúturnar og náðum 3-1 forystu en við misstum það niður en andinn í liðinu skilaði þessu.“ „Ég get ímyndað mér að það hafi verið frábært að sitja heima og horfa á leikinn en fyrir okkur er þetta of opið. Þetta var frábær bikarleikur og enn betra að vera enn í keppninni.“ Gylfi lék með Tottenham á árunum 2014 til 2014 og var þar af leiðandi að mæta sínum gömlu félögum. „Það er alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham. Ég elska félagið, leikmennina og starfsfólkið. Það var gaman að sjá alla aftur en það mikilvægasta er að við komumst áfram,“ sagði Gylfi. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. 🥶 pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
„Þetta var of opið í báða enda og of mörg mörk. Það var örugglega gaman að horfa á þetta heima en það var frábært að koma til baka,“ sagði Gylfi en Everton lenti 1-0 undir í leiknum. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton en þar að auki lagði hann upp þrjú önnur mörk Bítlaborgarliðsins. „Við fengum á okkur þrjú mörk eftir fast leikatriði og það er eitthvað sem við þurfum að vinna í en það var þvílíkur andi í liðinu að koma til baka og fara áfram.“ "It was probably fantastic to watch at home!""For our liking, it was too open."Gylfi Sigurdsson reflected on a man of the match performance in a crazy #EmriatesFACup tie!🎙 @TheDesKelly pic.twitter.com/ywzybUZr9w— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 10, 2021 „Mér fannst við vera betri fyrstu 20-30 mínúturnar og náðum 3-1 forystu en við misstum það niður en andinn í liðinu skilaði þessu.“ „Ég get ímyndað mér að það hafi verið frábært að sitja heima og horfa á leikinn en fyrir okkur er þetta of opið. Þetta var frábær bikarleikur og enn betra að vera enn í keppninni.“ Gylfi lék með Tottenham á árunum 2014 til 2014 og var þar af leiðandi að mæta sínum gömlu félögum. „Það er alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham. Ég elska félagið, leikmennina og starfsfólkið. Það var gaman að sjá alla aftur en það mikilvægasta er að við komumst áfram,“ sagði Gylfi. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. 🥶 pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52