Einlægir þættir um minningar tengdar Reykjavíkurborg Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 21:31 Sveinn Orri Símonarson kvikmyndagerðarmaður segir sögur af eftirminnilegum augnablikum í Reykjavík í nýjum þáttum. Elvar Örn Egilsson Þættirnir Borgarminning hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga, en á bak við verkefnið er kvikmyndagerðarmaðurinn Sveinn Orri. Eyjólfur Jónsson og Alexander Hrafn Ragnarsson sáu um myndatöku og hljóðvinnslu þáttanna sem eru styrktir af Miðborgarsjóði Reykjavíkur. „Þetta er verkefni sem ég hef lengi verið með í bígerð og alveg frábært að hafa loksins fengið tækifæri til að framkvæma það,“ segir Sveinn Orri í samtali við Vísi. Hann leikstýrði ekki aðeins þáttunum heldur sá hann einnig um eftirvinnslu og samdi alla tónlistina. „Þetta eru einlægir vef-heimildarþættir þar sem fólk opnar sig um minningar sínar tengdar borginni. Fólk lítur til baka og rifjar upp áhugaverða hluti sem þau hafa upplifað á persónulegan hátt. Þeir eru í kringum fimm mínútur að lengd. Tilvalið til að horfa á í símanum á meðan verið er að undirbúa kvöldmatinn.“ Þættirnir Borgarminning eru sjö talsins.Borgarminning Dreymdi alla ævi um að flytja til Íslands Sveinn Orri útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands af Leikstjórn og framleiðslu braut vorið 2013 og hefur starfað við kvikmyndagerð og ljósmyndun síðan þá. Þættirnir Borgarminning eru sjö talsins en fyrstu tveir þættirnir eru komnir á samfélagsmiðla verkefnisins. Nýr þáttur kemur svo inn alla þriðjudaga. „Viðmælendurnir eru mjög fjölbreytt flóra úr borgarlífinu. Meðal viðmælenda í þáttunum eru 70 ára listamaður sem uppgötvaði bíóhúsin í borginni þegar hann flutti til Reykjavíkur frá Patreksfirði átta ára gamall. Jógakennari sem kynntist stóru ástinni í borginni. Fyrrum New York-búi sem dreymdi alla sína ævi um að flytja til Íslands.“ Þættirnir voru teknir upp í desember víðs vegar í Reykjavík. „Markmiðið með þáttunum er að vekja okkur til umhugsunar um þær góðu minningar sem við eigum um borgina okkar. Það eru margar frábærar sögur sem fólk á þarna úti og það er mikilvægt að varðveita þær.“ Nánari upplýsingar og þættina sjálfa má finna á Facebook og Instagram síðu Borgarminningar. Stiklu fyrir þættina má sjá hér fyrir neðan. Reykjavík Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Eyjólfur Jónsson og Alexander Hrafn Ragnarsson sáu um myndatöku og hljóðvinnslu þáttanna sem eru styrktir af Miðborgarsjóði Reykjavíkur. „Þetta er verkefni sem ég hef lengi verið með í bígerð og alveg frábært að hafa loksins fengið tækifæri til að framkvæma það,“ segir Sveinn Orri í samtali við Vísi. Hann leikstýrði ekki aðeins þáttunum heldur sá hann einnig um eftirvinnslu og samdi alla tónlistina. „Þetta eru einlægir vef-heimildarþættir þar sem fólk opnar sig um minningar sínar tengdar borginni. Fólk lítur til baka og rifjar upp áhugaverða hluti sem þau hafa upplifað á persónulegan hátt. Þeir eru í kringum fimm mínútur að lengd. Tilvalið til að horfa á í símanum á meðan verið er að undirbúa kvöldmatinn.“ Þættirnir Borgarminning eru sjö talsins.Borgarminning Dreymdi alla ævi um að flytja til Íslands Sveinn Orri útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands af Leikstjórn og framleiðslu braut vorið 2013 og hefur starfað við kvikmyndagerð og ljósmyndun síðan þá. Þættirnir Borgarminning eru sjö talsins en fyrstu tveir þættirnir eru komnir á samfélagsmiðla verkefnisins. Nýr þáttur kemur svo inn alla þriðjudaga. „Viðmælendurnir eru mjög fjölbreytt flóra úr borgarlífinu. Meðal viðmælenda í þáttunum eru 70 ára listamaður sem uppgötvaði bíóhúsin í borginni þegar hann flutti til Reykjavíkur frá Patreksfirði átta ára gamall. Jógakennari sem kynntist stóru ástinni í borginni. Fyrrum New York-búi sem dreymdi alla sína ævi um að flytja til Íslands.“ Þættirnir voru teknir upp í desember víðs vegar í Reykjavík. „Markmiðið með þáttunum er að vekja okkur til umhugsunar um þær góðu minningar sem við eigum um borgina okkar. Það eru margar frábærar sögur sem fólk á þarna úti og það er mikilvægt að varðveita þær.“ Nánari upplýsingar og þættina sjálfa má finna á Facebook og Instagram síðu Borgarminningar. Stiklu fyrir þættina má sjá hér fyrir neðan.
Reykjavík Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira