Neymar frá næsta mánuðinn og missir af fyrri leiknum gegn Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 18:01 Neymar meiddist í leik PSG í gærkvöld. John Berry/Getty Images Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist í leik Paris Saint-Germain í gær og verður frá næsta mánuðinn eða svo. Hann missir því af leik PSG og Barcelona þann 16. febrúar er liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Neymar var í byrjunarliði PSG er liðið heimsótti Caen í franska bikarnum í gærkvöld. Hann var tekinn af velli vegna meiðsla eftir slétta klukkustund er staðan var 1-0 PSG í vil þökk sé marki lánsmannsins Moise Kean. Reyndist það eina mark leiksins. Nú hefur PSG staðfest að Brasilíumaðurinn verði frá í allavega fjórar vikur og því öruggt að hann missi af ferð frönsku meistaranna til Katalóníu þar sem liðið mætir Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blow for Paris. Neymar ruled out for around 4 weeks with a left adductor injury. Will miss first-leg last-16 tie at Barcelona.#UCL pic.twitter.com/rZuSN2zJq3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) February 11, 2021 Síðari leikur liðanna fer fram þann 10. mars næstkomandi og óvíst er hvort Neymar verði orðinn heill heilsu er sá leikur fer fram. Neymar lék með Börsungum áður en PSG gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni í heimi sumarið 2017. Það verður því ekkert af endurfundum Lionel Messi og Neymar en þeir tveir var og er vel til vina. Leikir PSG og Barcelona, líkt og aðrir leikri 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu, verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Neymar var í byrjunarliði PSG er liðið heimsótti Caen í franska bikarnum í gærkvöld. Hann var tekinn af velli vegna meiðsla eftir slétta klukkustund er staðan var 1-0 PSG í vil þökk sé marki lánsmannsins Moise Kean. Reyndist það eina mark leiksins. Nú hefur PSG staðfest að Brasilíumaðurinn verði frá í allavega fjórar vikur og því öruggt að hann missi af ferð frönsku meistaranna til Katalóníu þar sem liðið mætir Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blow for Paris. Neymar ruled out for around 4 weeks with a left adductor injury. Will miss first-leg last-16 tie at Barcelona.#UCL pic.twitter.com/rZuSN2zJq3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) February 11, 2021 Síðari leikur liðanna fer fram þann 10. mars næstkomandi og óvíst er hvort Neymar verði orðinn heill heilsu er sá leikur fer fram. Neymar lék með Börsungum áður en PSG gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni í heimi sumarið 2017. Það verður því ekkert af endurfundum Lionel Messi og Neymar en þeir tveir var og er vel til vina. Leikir PSG og Barcelona, líkt og aðrir leikri 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu, verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira