Átti erfitt með svefn eftir að Brady kastaði bikarnum og vill að hann biðjist afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 08:31 Tom Brady með Lombardi-bikarinn sem hann hefur unnið sjö sinnum á ferlinum. getty/Mike Ehrmann Dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn segir að Tom Brady hafi vanvirt bikarinn þegar hann kastaði honum milli báta í fögnuði Tampa Bay Buccaneers eftir sigurinn í Super Bowl. Brady kastaði bikarnum, sem hann vann í sjöunda sinn um þarsíðustu helgi, milli báta þegar Tampa Bay fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að sigla niður Hillsborough ána. Sem betur fer greip Cameron Brate, samherji Bradys, bikarinn. Lorraine Grohs, dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn, var afar ósátt við þessar æfingar Bradys og vill að hann biðjist afsökunar á kastinu. „Það kom mér í uppnám að sjá bikarinn vanvirtan og smánaðan með því að kasta honum eins og þetta væri alvöru fótbolti. Faðir minn hannaði bikarinn og það er mikill heiður og ég þekki alla sem unnu að hönnun hans og það fór mikil vinna í það,“ sagði Grohs sem hefur átt erfitt með svefn að undanförnu eftir að hafa séð Brady kasta bikarnum. Hún fylgist allajafna ekki grannt með NFL en horfir alltaf á Super Bowl til að sjá bikarinn sem faðir hennar hannaði fara á loft. „Ég myndi vilja afsökunarbeiðni, ekki bara fyrir mig og mína fjölskyldu heldur einnig hina silfursmiðina, stuðningsmennina, alla aðdáendur amerísks fótbolta og mótherja hans,“ sagði Grohs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
Brady kastaði bikarnum, sem hann vann í sjöunda sinn um þarsíðustu helgi, milli báta þegar Tampa Bay fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að sigla niður Hillsborough ána. Sem betur fer greip Cameron Brate, samherji Bradys, bikarinn. Lorraine Grohs, dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn, var afar ósátt við þessar æfingar Bradys og vill að hann biðjist afsökunar á kastinu. „Það kom mér í uppnám að sjá bikarinn vanvirtan og smánaðan með því að kasta honum eins og þetta væri alvöru fótbolti. Faðir minn hannaði bikarinn og það er mikill heiður og ég þekki alla sem unnu að hönnun hans og það fór mikil vinna í það,“ sagði Grohs sem hefur átt erfitt með svefn að undanförnu eftir að hafa séð Brady kasta bikarnum. Hún fylgist allajafna ekki grannt með NFL en horfir alltaf á Super Bowl til að sjá bikarinn sem faðir hennar hannaði fara á loft. „Ég myndi vilja afsökunarbeiðni, ekki bara fyrir mig og mína fjölskyldu heldur einnig hina silfursmiðina, stuðningsmennina, alla aðdáendur amerísks fótbolta og mótherja hans,“ sagði Grohs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira