Larry fagnar tíu ára starfsafmæli Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. febrúar 2021 19:31 Kötturinn Larry, músaveiðari breska forsætisráðuneytisins, fagnar tíu ára starfsafmæli í dag. Þessi ferfætlingur var ráðinn til forsætisráðuneytisins í valdatíð Davids Cameron og falið það verkefni að leysa úr rottukrísu sem komin var upp í Downing stræti tíu. Larry er væntanlega einn minnst umdeildi íbúi hússins undanfarinn áratug en hann er ekki fyrsti kötturinn til að gegna embættinu. Sá hét Rúfus og starfaði frá 1924 til 1930. Samkvæmt upplýsingum á vef breska forsætisráðuneytisins vinnur Larry einna helst við að heilsa gestum, tryggja virkni öryggiskerfa og athuga hvort það sé ekki örugglega hægt að leggja sig á húsgögnunum. Þetta skilti er frá því 2019 þegar mótmælendur fullyrtu að Larry vildi þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngusamning Bretlands og ESB. Sjálfur tjáði Larry sig ekki um útgöngumálið við fjölmiðla.AP/Kirsty Wigglesworth Heimsfrægð Larrys Larry, sem fæddist í janúar árið 2007 og hefur starfað með þremur forsætisráðherrum, hefur ítrekað vakið heimsathygli. Meðal annars þegar Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kíkti í heimsókn árið 2019. Þá virtist Larry hafa lítinn áhuga á myndatöku Trumps og Theresu May, þáverandi forsætisráðherra. Hann er þó ekki eini ferfætlingurinn í Downing stræti þessa dagana, en hundurinn Dilyn flutti inn með Boris Johnson forsætisráðherra í árslok 2019. Bretland Dýr Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Þessi ferfætlingur var ráðinn til forsætisráðuneytisins í valdatíð Davids Cameron og falið það verkefni að leysa úr rottukrísu sem komin var upp í Downing stræti tíu. Larry er væntanlega einn minnst umdeildi íbúi hússins undanfarinn áratug en hann er ekki fyrsti kötturinn til að gegna embættinu. Sá hét Rúfus og starfaði frá 1924 til 1930. Samkvæmt upplýsingum á vef breska forsætisráðuneytisins vinnur Larry einna helst við að heilsa gestum, tryggja virkni öryggiskerfa og athuga hvort það sé ekki örugglega hægt að leggja sig á húsgögnunum. Þetta skilti er frá því 2019 þegar mótmælendur fullyrtu að Larry vildi þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngusamning Bretlands og ESB. Sjálfur tjáði Larry sig ekki um útgöngumálið við fjölmiðla.AP/Kirsty Wigglesworth Heimsfrægð Larrys Larry, sem fæddist í janúar árið 2007 og hefur starfað með þremur forsætisráðherrum, hefur ítrekað vakið heimsathygli. Meðal annars þegar Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kíkti í heimsókn árið 2019. Þá virtist Larry hafa lítinn áhuga á myndatöku Trumps og Theresu May, þáverandi forsætisráðherra. Hann er þó ekki eini ferfætlingurinn í Downing stræti þessa dagana, en hundurinn Dilyn flutti inn með Boris Johnson forsætisráðherra í árslok 2019.
Bretland Dýr Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira