Mikill viðbúnaður víða um Bandaríkin vegna kulda og snjókomu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 07:22 Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Getty/Montinique Monroe Mikill viðbúnaður er nú í flestum ríkjum Bandaríkjanna vegna kulda og snjókomu sem gengið hefur yfir stóran hluta landsins og ekki síst í ríkjum sem alla jafna sjá ekki mikinn snjó. Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur meðal annars fallist á að lýsa yfir neyðarástandi í Texas en þar eru nú frosthörkur og snjór víða. Það leiðir til þess að íbúar ríkisins nota mun meira rafmagn en venjulega sem leitt hefur til álags á kerfið þannig að það lætur undan. We are currently working this injury crash on the Turner Turnpike westbound near Post Road. This is involving multiple semis and passenger vehicles. Traffic is being diverted at Hogback Road. Just a reminder - do not get out if you don t have to. pic.twitter.com/lAtnol944f— OK Highway Patrol/DPS (@OHPDPS) February 14, 2021 Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, aðeins á sunnudag. Þá lenti fjöldi bíla í einum og sama árekstrinum í Oklahoma þar sem meðal annars nokkrir flutningabílar brunnu. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa síðan gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum ríkisins. Veðrið náði jafnvel niður til Mexíkó þar sem um fjórar milljónir heimila voru án rafmagns í gær. Veður Bandaríkin Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur meðal annars fallist á að lýsa yfir neyðarástandi í Texas en þar eru nú frosthörkur og snjór víða. Það leiðir til þess að íbúar ríkisins nota mun meira rafmagn en venjulega sem leitt hefur til álags á kerfið þannig að það lætur undan. We are currently working this injury crash on the Turner Turnpike westbound near Post Road. This is involving multiple semis and passenger vehicles. Traffic is being diverted at Hogback Road. Just a reminder - do not get out if you don t have to. pic.twitter.com/lAtnol944f— OK Highway Patrol/DPS (@OHPDPS) February 14, 2021 Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, aðeins á sunnudag. Þá lenti fjöldi bíla í einum og sama árekstrinum í Oklahoma þar sem meðal annars nokkrir flutningabílar brunnu. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa síðan gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum ríkisins. Veðrið náði jafnvel niður til Mexíkó þar sem um fjórar milljónir heimila voru án rafmagns í gær.
Veður Bandaríkin Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira