„Ekkert merkilegt“ en sjónrænt eldgos í Etnu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2021 13:04 Hraunið braut sér leið út úr suðausturhluta Etnu og á tíma spúði fjallið hrauninu í loftið. EPA/ORIETTA SCARDINO Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, byrjaði að gjósa með látum gær og sendir reyk og ösku hátt til himins. Sérfræðingar á Sikiley segjast þó hafa séð það verra og er eldgosið ekki sagt ógna nærliggjandi byggðum en þrjú þorp eru vöktuð. Enginn hefur orðið fyrir skaða vegna eldgossins, svo vitað sé, en fylgst er með þorpunum Linguaglossa, Fornazzo og Milo. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Samkvæmt frétt Sky News hefur dregið úr umfangi eldgossins í morgun. ANSA fréttaveitan frá Ítalíu, segir íbúa margra bæja í kringum Etnu hafa vaknað við það í morgun að bæjir þeirra voru þakktir ösku. Flugvellinum í Cataníu var lokað í gær og fimm flugferðum frestað. Flugvöllurinn var þó opnaður á nýjan leik í morgun. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, þurfti að koma vélinni í skjól í gær en hún er stödd á Sikley þar sem áhöfnin sinnir landamæraeftirliti á Miðjarðarhafi. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar hafði hraðann á og kom vélinni í skjól í flugskýli á Sikiley...Posted by Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard on Tuesday, 16 February 2021 Fréttaveitan vitnar í sérfræðing sem segir eldgosið „ekkert merkilegt“. Hundruð önnur sambærileg eldgos hafi átt sér stað á undanförnum áratugum. Þegar mest var í gær voru þó töluverð læti í fjallinu, ef marka má myndir og myndbönd, og stóðu mestu lætin yfir í um klukkustund. ERUPTION: Timelapse footage captures Sicily's Mount Etna, Europe's most active volcano, shooting lava and ash into the sky. https://t.co/q7dlGE1FKq pic.twitter.com/fhL41kqRQS— ABC News (@ABC) February 17, 2021 #Erupcion - del volcán #Etna en #Sicilia, #Italia ,entra en erupción.#EG #Georiesgos #Eruption #Volcanic #Volcan #FenomenoNatural #SePreventivo #SeResiliente #gestionderiesgos #riskmanager #Desaster #risk #amenaza #riesgos pic.twitter.com/qWDAassrdS— ESPECIGEST (@ESPECIGEST) February 16, 2021 Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Enginn hefur orðið fyrir skaða vegna eldgossins, svo vitað sé, en fylgst er með þorpunum Linguaglossa, Fornazzo og Milo. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Samkvæmt frétt Sky News hefur dregið úr umfangi eldgossins í morgun. ANSA fréttaveitan frá Ítalíu, segir íbúa margra bæja í kringum Etnu hafa vaknað við það í morgun að bæjir þeirra voru þakktir ösku. Flugvellinum í Cataníu var lokað í gær og fimm flugferðum frestað. Flugvöllurinn var þó opnaður á nýjan leik í morgun. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, þurfti að koma vélinni í skjól í gær en hún er stödd á Sikley þar sem áhöfnin sinnir landamæraeftirliti á Miðjarðarhafi. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar hafði hraðann á og kom vélinni í skjól í flugskýli á Sikiley...Posted by Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard on Tuesday, 16 February 2021 Fréttaveitan vitnar í sérfræðing sem segir eldgosið „ekkert merkilegt“. Hundruð önnur sambærileg eldgos hafi átt sér stað á undanförnum áratugum. Þegar mest var í gær voru þó töluverð læti í fjallinu, ef marka má myndir og myndbönd, og stóðu mestu lætin yfir í um klukkustund. ERUPTION: Timelapse footage captures Sicily's Mount Etna, Europe's most active volcano, shooting lava and ash into the sky. https://t.co/q7dlGE1FKq pic.twitter.com/fhL41kqRQS— ABC News (@ABC) February 17, 2021 #Erupcion - del volcán #Etna en #Sicilia, #Italia ,entra en erupción.#EG #Georiesgos #Eruption #Volcanic #Volcan #FenomenoNatural #SePreventivo #SeResiliente #gestionderiesgos #riskmanager #Desaster #risk #amenaza #riesgos pic.twitter.com/qWDAassrdS— ESPECIGEST (@ESPECIGEST) February 16, 2021
Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent