Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 23:00 Jiménez lenti í skelfilegu samstuði við David Luiz, miðvörð Arsenal, í nóvember á síðasta ári. John Walton/Getty Images Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. Þetta kom fram á blaðamannafundi Nuno Esperito Santo, þjálfara Wolves, fyrr í kvöld. Þjálfarinn sagði að félagið myndi ekki setja neina pressu á Jimenez að flýta sér til baka eftir jafn skelfileg meiðsli og um væri að ræða. „Hann er byrjaður að æfa og endurhæfingin gengur vel. Hann er farinn að taka þátt í ákveðnum æfingum með liðinu og er að sýna framfarir. Við þurfum hins vegar að fara mjög varlega með hann og sýna honum mikla þolinmæði,“ sagði Nuno í kvöld. "He is training. He has been able to integrate in the beginning of some sessions"Nuno Espírito Santo has confirmed striker Raúl Jiménez is slowly working his way back into training with the Wolves squad pic.twitter.com/023yx9R35D— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 18, 2021 Jiménez hefur verið aðalmarkaskorari Wolves síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018. Liðinu gekk illa í fjarveru framherjans en hefur aðeins fundið taktinn eftir að liðið fékk Willian José á láni frá Real Sociedad í janúar. Situr liðið sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig að loknum 24 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Þetta kom fram á blaðamannafundi Nuno Esperito Santo, þjálfara Wolves, fyrr í kvöld. Þjálfarinn sagði að félagið myndi ekki setja neina pressu á Jimenez að flýta sér til baka eftir jafn skelfileg meiðsli og um væri að ræða. „Hann er byrjaður að æfa og endurhæfingin gengur vel. Hann er farinn að taka þátt í ákveðnum æfingum með liðinu og er að sýna framfarir. Við þurfum hins vegar að fara mjög varlega með hann og sýna honum mikla þolinmæði,“ sagði Nuno í kvöld. "He is training. He has been able to integrate in the beginning of some sessions"Nuno Espírito Santo has confirmed striker Raúl Jiménez is slowly working his way back into training with the Wolves squad pic.twitter.com/023yx9R35D— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 18, 2021 Jiménez hefur verið aðalmarkaskorari Wolves síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018. Liðinu gekk illa í fjarveru framherjans en hefur aðeins fundið taktinn eftir að liðið fékk Willian José á láni frá Real Sociedad í janúar. Situr liðið sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig að loknum 24 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00