Vilja sannanir fyrir því að týnda prinsessan sé á lífi Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2021 21:26 Prinsessan Sheikha Latifa árið 2018, skömmu áður en hún reyndi að flýja frá Dubai öðru sinni. Konungsfjölskyldan í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrt er að prinsessan Latifa Al Maktoum, dóttir Mohammed bin Rashid, forsætisráðherra Sameinuðu arabíska furstadæmanna, sé í góðu yfirlæti heima hjá sér. Breska ríkisútvarpið greindi frá því fyrr í vikunni að faðir hennar héldi henni í gíslingu og að hún óttaðist um líf sitt. Þetta kom fram í skilaboðum sem hún sendi til vina sinna, sem síðan deildu þeim með BBC. Hún segir að þegar hún reyndi að flýja land árið 2018 hafi sérsveitarmenn sigið úr þyrlu um borð í bát hennar undan ströndum Indlands, gefið henni deyfilyf og flutt hana aftur í land. Vinirnir fóru að hafa áhyggjur eftir að skilaboðin hættu að berast og leituðu því til fjölmiðla. Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur farið fram á það að Sameinuðu arabísku furstadæmin sanni það að prinsessan sé enn á lífi. Engar sannanir hafa borist þrátt fyrir yfirlýsinguna sem fjölskyldan sendi frá sér. Engar myndir fylgdu með henni og engar upplýsingar sem gátu sagt til um hvort Latifa væri enn á lífi, en hún flúði í mars árið 2018 eftir að hafa skipulagt flótta í sjö ár. „Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um Sheikha Latifa viljum við þakka þeim sem hafa lýst yfir áhyggjum af velferð hennar, þrátt fyrir það að umfjöllunin endurspegli ekki raunverulegar aðstæður hennar,“ sagði í yfirlýsingunni. Kenneth Roth, yfirmaður hjá Human Rights Watch, segir yfirlýsingu fjölskyldunnar yfirvarp og að hún sé ekki trúanleg fyrr en Latifa sjálf fái frelsi til að tjá sig og þar með sanna að hún sé á lífi. Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. 5. mars 2020 16:57 Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi Sjá meira
Þetta kom fram í skilaboðum sem hún sendi til vina sinna, sem síðan deildu þeim með BBC. Hún segir að þegar hún reyndi að flýja land árið 2018 hafi sérsveitarmenn sigið úr þyrlu um borð í bát hennar undan ströndum Indlands, gefið henni deyfilyf og flutt hana aftur í land. Vinirnir fóru að hafa áhyggjur eftir að skilaboðin hættu að berast og leituðu því til fjölmiðla. Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur farið fram á það að Sameinuðu arabísku furstadæmin sanni það að prinsessan sé enn á lífi. Engar sannanir hafa borist þrátt fyrir yfirlýsinguna sem fjölskyldan sendi frá sér. Engar myndir fylgdu með henni og engar upplýsingar sem gátu sagt til um hvort Latifa væri enn á lífi, en hún flúði í mars árið 2018 eftir að hafa skipulagt flótta í sjö ár. „Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um Sheikha Latifa viljum við þakka þeim sem hafa lýst yfir áhyggjum af velferð hennar, þrátt fyrir það að umfjöllunin endurspegli ekki raunverulegar aðstæður hennar,“ sagði í yfirlýsingunni. Kenneth Roth, yfirmaður hjá Human Rights Watch, segir yfirlýsingu fjölskyldunnar yfirvarp og að hún sé ekki trúanleg fyrr en Latifa sjálf fái frelsi til að tjá sig og þar með sanna að hún sé á lífi.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. 5. mars 2020 16:57 Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi Sjá meira
Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. 5. mars 2020 16:57
Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent