Eva er menntuð sem kennari og er með framhaldsmenntun í opinberri stjórnsýslu. Hún situr nú sitt annað kjörtímabil sem oddviti Skaftárhrepps og hefur gegnt formennsku fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auk þess að hafa gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Eva er gift Þorsteini M. Kristinssyni, á sex börn og á von á sínu sjöunda barnabarni.
Ég sækist eftir 2. til 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins til næstu Alþingis kosninga. Ég er gift Þorsteini M...
Posted by Eva Björk XD on Friday, February 19, 2021