Sagði vítaspyrnudóminn á Anfield háréttan dóm Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 23:00 Víti, að mati Mark Clattenburg. Laurence Griffiths/PA Images Mark Clattenburg, fyrrum dómari á Englandi, segir að vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-0 sigri Everton á Liverpool um helgina hafi verið réttur dómur. Everton vann loksins sigur á Liverpool um helgina eftir tíu ára bið. Í raun hafa þeir beðið á þriðja áratug eftir sigri á Anfield en síðasti sigur þeirra bláklæddu þar kom árið 1999. Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Dominic Calvert-Lewin fékk svo vítaspyrnu seint í leiknum sem íslenski landsliðsmaðurinn skoraði úr. Clattenburg, sem er nú dómari í Kína, segir að Chris Kavanagh hafi gert hárrétt með að dæma víti og var ánægður að Arnold hafi ekki fengið að líta rauða spjaldið. „Dominic Calvert-Lewin var einn gegn opnu marki svo það var enginn ástæða fyrir hann að dýfa sér. Trent hindraði hann, setti höfuðið upp og bjó til snertinguna,“ sagði Clattenburg í pistli sínum á Daily Mail. 👋 | Morning, Blues! How are we? 🔵 pic.twitter.com/KbVWYTmb9H— Everton (@Everton) February 22, 2021 „Þetta var víti en það var gaman að sjá dómarann lesa leikinn og gefa Trent ekki rautt spjald. Hinn 22 ára gamli hefði getað fengið rautt fyrir að ræna upplögðu marktækifæri - ef hann hefði farið eftir sömu reglum og þegar David Luiz fékk rautt gegn Wolves.“ „Arsenal varnarmaðurinn rakst í Willian Jose og hann fékk rautt spjald og var sendur af velli. Kavanagh eyddi bara örfáum sekúndum við VAR-skjáinn en hann var ekki að kíkja hvort þetta væri víti.“ „Hann og VAR-dómarinn Andre Marriner höfðu báðir sagt að þetta væri víti en hann kíkti hvort að Trent hefði átt að fá rautt spjald. Kavanagh ákvað að refsa ekki Liverpool og það ætti að breyta reglunum svo það verði ekki fleiri óréttlát rauð spjöld eins og Luiz fékk.“ Chris Kavanagh made the RIGHT call to give Everton a penalty for Trent Alexander-Arnold's challenge on Dominic Calvert-Lewin | @clattenburg1975 https://t.co/4JWACshAzU— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Everton vann loksins sigur á Liverpool um helgina eftir tíu ára bið. Í raun hafa þeir beðið á þriðja áratug eftir sigri á Anfield en síðasti sigur þeirra bláklæddu þar kom árið 1999. Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Dominic Calvert-Lewin fékk svo vítaspyrnu seint í leiknum sem íslenski landsliðsmaðurinn skoraði úr. Clattenburg, sem er nú dómari í Kína, segir að Chris Kavanagh hafi gert hárrétt með að dæma víti og var ánægður að Arnold hafi ekki fengið að líta rauða spjaldið. „Dominic Calvert-Lewin var einn gegn opnu marki svo það var enginn ástæða fyrir hann að dýfa sér. Trent hindraði hann, setti höfuðið upp og bjó til snertinguna,“ sagði Clattenburg í pistli sínum á Daily Mail. 👋 | Morning, Blues! How are we? 🔵 pic.twitter.com/KbVWYTmb9H— Everton (@Everton) February 22, 2021 „Þetta var víti en það var gaman að sjá dómarann lesa leikinn og gefa Trent ekki rautt spjald. Hinn 22 ára gamli hefði getað fengið rautt fyrir að ræna upplögðu marktækifæri - ef hann hefði farið eftir sömu reglum og þegar David Luiz fékk rautt gegn Wolves.“ „Arsenal varnarmaðurinn rakst í Willian Jose og hann fékk rautt spjald og var sendur af velli. Kavanagh eyddi bara örfáum sekúndum við VAR-skjáinn en hann var ekki að kíkja hvort þetta væri víti.“ „Hann og VAR-dómarinn Andre Marriner höfðu báðir sagt að þetta væri víti en hann kíkti hvort að Trent hefði átt að fá rautt spjald. Kavanagh ákvað að refsa ekki Liverpool og það ætti að breyta reglunum svo það verði ekki fleiri óréttlát rauð spjöld eins og Luiz fékk.“ Chris Kavanagh made the RIGHT call to give Everton a penalty for Trent Alexander-Arnold's challenge on Dominic Calvert-Lewin | @clattenburg1975 https://t.co/4JWACshAzU— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira