Depardieu ákærður fyrir nauðgun og kynferðisofbeldi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. febrúar 2021 19:18 Depardieu neitar ásökununum. epa/Guillaume Horcajuelo Gérard Depardieu hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisofbeldi. Leikarinn franski er sakaður um að hafa brotið á 22 ára leikkonu á heimili sínu árið 2018. Rannsókn málsins var hætt árið 2019 vegna skorts á sönnunargögnum en opnuð á ný síðasta sumar. Leikkonan segir Depardieu hafa ráðist á sig og nauðgað sér á heimili leikarans í París. Lögmaður leikarans, Hervé Temime, sagði í samtali við AFP að hann hafnaði ásökunum alfarið. Depardieu er frjáls ferða sinna en undir eftirliti. Guardian hefur eftir heimildarmanni að leikarinn sé vinur fjölskyldu meints brotaþola. Sumir miðlar hafa greint frá því að Depardieu og leikkonan hafi verið að æfa atriði í leikriti þegar árásin átti sér stað en heimildarmaðurinn segir að kringumstæðurnar hefðu alls ekki verið „faglegar“. Lögmaður konunnar sagðist í samtali við AFP vona að fjölmiðlar virti friðhelgi skjólstæðings síns. Depardieu, 72 ára, öðlaðist meðal annars frægð fyrir leik sinn í The Last Metro, Police og Cyrano de Bergerac. Þá hefur hann leikið í Hollywood-myndum á borð við Green Card, Hamlet, The Man int the Iron Mask og Life of Pi. Frakkland Hollywood Kynferðisofbeldi MeToo Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Sjá meira
Rannsókn málsins var hætt árið 2019 vegna skorts á sönnunargögnum en opnuð á ný síðasta sumar. Leikkonan segir Depardieu hafa ráðist á sig og nauðgað sér á heimili leikarans í París. Lögmaður leikarans, Hervé Temime, sagði í samtali við AFP að hann hafnaði ásökunum alfarið. Depardieu er frjáls ferða sinna en undir eftirliti. Guardian hefur eftir heimildarmanni að leikarinn sé vinur fjölskyldu meints brotaþola. Sumir miðlar hafa greint frá því að Depardieu og leikkonan hafi verið að æfa atriði í leikriti þegar árásin átti sér stað en heimildarmaðurinn segir að kringumstæðurnar hefðu alls ekki verið „faglegar“. Lögmaður konunnar sagðist í samtali við AFP vona að fjölmiðlar virti friðhelgi skjólstæðings síns. Depardieu, 72 ára, öðlaðist meðal annars frægð fyrir leik sinn í The Last Metro, Police og Cyrano de Bergerac. Þá hefur hann leikið í Hollywood-myndum á borð við Green Card, Hamlet, The Man int the Iron Mask og Life of Pi.
Frakkland Hollywood Kynferðisofbeldi MeToo Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Sjá meira