Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2021 11:21 Tveir menn stukku út úr hvítum bíl og réðstu á Fischer. Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, streittist á móti og endaði árásin þannig að hann varð fyrir skoti og tveimur af þremur hundum söngkonunnar var rænt. Fischer var skotinn í bringuna og er enn í alvarlegu ástandi, samkvæmt frétt CNN. Árásin var fönguð af öryggismyndavél nágranna Fischer og samþykkti sá að veita fjölmiðlum aðgang að upptökunni. Það gerði nágranninn eftir að hann heyrði af því að Gaga-liðar væru sáttir við birtingu þess, samkvæmt frétt TMZ, og er vonast til þess að myndbandið geti hjálpað til við að finna árásarmennina. Sjá einnig: Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Lögreglan í Los Angeles er einnig með myndbandið til skoðunar. Vert er að vekja athygli á því að myndbandið gæti vakið óhug lesenda. Lady Gaga, sem heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, er á Ítalíu við tökur kvikmyndar og hefur Fischer verið með hunda hennar í pössun. Hundarnir Koji og Gustavo enduðu í haldi árásarmannanna en Miss Asia slapp. Hundarnir þrír eru franskir bolabítar en Lady Gaga hefur heitið hálfri milljón dala til þess sem kemur hundunum aftur til hennar. Hér má svo sjá frétt ABC þar sem rætt var við nágranna Fischer. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Dýr Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, streittist á móti og endaði árásin þannig að hann varð fyrir skoti og tveimur af þremur hundum söngkonunnar var rænt. Fischer var skotinn í bringuna og er enn í alvarlegu ástandi, samkvæmt frétt CNN. Árásin var fönguð af öryggismyndavél nágranna Fischer og samþykkti sá að veita fjölmiðlum aðgang að upptökunni. Það gerði nágranninn eftir að hann heyrði af því að Gaga-liðar væru sáttir við birtingu þess, samkvæmt frétt TMZ, og er vonast til þess að myndbandið geti hjálpað til við að finna árásarmennina. Sjá einnig: Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Lögreglan í Los Angeles er einnig með myndbandið til skoðunar. Vert er að vekja athygli á því að myndbandið gæti vakið óhug lesenda. Lady Gaga, sem heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, er á Ítalíu við tökur kvikmyndar og hefur Fischer verið með hunda hennar í pössun. Hundarnir Koji og Gustavo enduðu í haldi árásarmannanna en Miss Asia slapp. Hundarnir þrír eru franskir bolabítar en Lady Gaga hefur heitið hálfri milljón dala til þess sem kemur hundunum aftur til hennar. Hér má svo sjá frétt ABC þar sem rætt var við nágranna Fischer.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Dýr Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent