Rúrik tryggði sér svokallað „Wild Card“ og Twitter logar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. febrúar 2021 16:04 Rúrik Gíslason keppir í þýsku dansþáttunum Let's Dance. Instagram Rúrik Gíslason fótbolta- og athafnamaður sem keppir nú í þýska dansþættinum Let‘s Dance, tryggði sér svokallað „Wild card“ í þættinum í gær. Það þýðir að ekki er hægt að kjósa hann úr næsta þætti sem fram fer þann 5. mars. Rúrik er því öruggur í næstu umferð. Í fréttinni hér að neðan má sjá þegar tilkynnt er að Rúrik hafi hlotið svokallað „Wild Card.“ Áhorfendur þáttarins virðast nokkuð kátir með frammistöðu Rúriks á skjánum ef marka má Twitter færslur frá því í gærkvöld. „Ísland tíu stig,“ segir Eliza. Island, 10 Points. #LetsDance pic.twitter.com/BpYn7SEkT7— Eliza (@Eliza_Muc) February 26, 2021 Í öðrum færslum er föstudagskvöldum fagnað. Bin noch im Dienst, habe nur den Fussballer gesehen..... Halleluja was ein Schnittchen #LetsDance— Fee78871259 (@coboss34) February 26, 2021 Rurik #LetsDance pic.twitter.com/WzZEMhpddD— Fabienne (@FabienneK2511) February 26, 2021 Der Freitagabend hat endlich wieder einen Sinn #TeamRúrik #LetsDance pic.twitter.com/zkmoN26ecW— the masked Mandy am Rande des Wahnsinns ( ) (@merderfangirl) February 26, 2021 „Ég held að Rúrik þurfi ekki að gera annað en að svitna smá til að fá 10 stig frá áhorfendum.“ segir í tístinu. Ich glaube, viele Zuschauerinnen würden dem Fußballer schon 10 Punkte geben, wenn er einfach nur schwitzt. #LetsDance— Dr. Trash (schlafender Joe) (@schlafenderJoe) February 26, 2021 Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars, sem haldnir eru um heim allan. Hér að neðan má sjá viðtal sem tekið var við Rúrik í gær. Þættirnir eru sýndir á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Dans Þýskaland Íslendingar erlendis Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Í fréttinni hér að neðan má sjá þegar tilkynnt er að Rúrik hafi hlotið svokallað „Wild Card.“ Áhorfendur þáttarins virðast nokkuð kátir með frammistöðu Rúriks á skjánum ef marka má Twitter færslur frá því í gærkvöld. „Ísland tíu stig,“ segir Eliza. Island, 10 Points. #LetsDance pic.twitter.com/BpYn7SEkT7— Eliza (@Eliza_Muc) February 26, 2021 Í öðrum færslum er föstudagskvöldum fagnað. Bin noch im Dienst, habe nur den Fussballer gesehen..... Halleluja was ein Schnittchen #LetsDance— Fee78871259 (@coboss34) February 26, 2021 Rurik #LetsDance pic.twitter.com/WzZEMhpddD— Fabienne (@FabienneK2511) February 26, 2021 Der Freitagabend hat endlich wieder einen Sinn #TeamRúrik #LetsDance pic.twitter.com/zkmoN26ecW— the masked Mandy am Rande des Wahnsinns ( ) (@merderfangirl) February 26, 2021 „Ég held að Rúrik þurfi ekki að gera annað en að svitna smá til að fá 10 stig frá áhorfendum.“ segir í tístinu. Ich glaube, viele Zuschauerinnen würden dem Fußballer schon 10 Punkte geben, wenn er einfach nur schwitzt. #LetsDance— Dr. Trash (schlafender Joe) (@schlafenderJoe) February 26, 2021 Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars, sem haldnir eru um heim allan. Hér að neðan má sjá viðtal sem tekið var við Rúrik í gær. Þættirnir eru sýndir á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2.
Dans Þýskaland Íslendingar erlendis Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira