Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 16:08 Sara Björk með boltann í leik gegn Juventus í Meistaradeildinni. Jonathan Moscrop/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Sara Björk skoraði á 25. mínútu. Markvörður Soyuax lenti í vandræðum með fyrirgjöf og boltinn féll fyrir fætur Söru sem skoraði. Lyon tvöfaldaði svo forystuna á 88. mínútu en Lyon er með 42 stig eftir fimmtán leiki, stigi á eftir toppliði PSG sem vann 4-0 sigur á Issy á sama tíma. 🏁 Victoire ! L'OL s’impose 2 à 0 à Soyaux grâce à une réalisation de @sarabjork18 et un penalty de Marozsan ! 🔴🔵Un succès important pour cette reprise en @D1Arkema avant la double confrontation en @UWCL face à Brondby, qui débutera jeudi prochain au @GroupamaStadium ! 👊 pic.twitter.com/OE9bzKSZVh— OL Féminin (@OLfeminin) February 27, 2021 Hitt Íslendingaliðið, Le Havre, steinlá fyrir Bordeaux, 6-0, en Le Havre er með fimm stig á botni deildarinnar. Le Havre er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni. Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Hauksdóttir spiluðu allan leikinn fyrir Le Havre en Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi Le Havre. Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í byrjunarliði Napoli sem tapaði 0-1 fyrir Sassuolo í ítalska boltanum. Lára Kristín fór af velli eftir 65 mínútur en sgurmark Sassuolo kom sjö mínútum áður. Guðný spilaði allan leikinn en Napoli er í ellefta sætinu, fjórum stigum frá öruggu sæti. Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Sara Björk skoraði á 25. mínútu. Markvörður Soyuax lenti í vandræðum með fyrirgjöf og boltinn féll fyrir fætur Söru sem skoraði. Lyon tvöfaldaði svo forystuna á 88. mínútu en Lyon er með 42 stig eftir fimmtán leiki, stigi á eftir toppliði PSG sem vann 4-0 sigur á Issy á sama tíma. 🏁 Victoire ! L'OL s’impose 2 à 0 à Soyaux grâce à une réalisation de @sarabjork18 et un penalty de Marozsan ! 🔴🔵Un succès important pour cette reprise en @D1Arkema avant la double confrontation en @UWCL face à Brondby, qui débutera jeudi prochain au @GroupamaStadium ! 👊 pic.twitter.com/OE9bzKSZVh— OL Féminin (@OLfeminin) February 27, 2021 Hitt Íslendingaliðið, Le Havre, steinlá fyrir Bordeaux, 6-0, en Le Havre er með fimm stig á botni deildarinnar. Le Havre er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni. Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Hauksdóttir spiluðu allan leikinn fyrir Le Havre en Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi Le Havre. Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í byrjunarliði Napoli sem tapaði 0-1 fyrir Sassuolo í ítalska boltanum. Lára Kristín fór af velli eftir 65 mínútur en sgurmark Sassuolo kom sjö mínútum áður. Guðný spilaði allan leikinn en Napoli er í ellefta sætinu, fjórum stigum frá öruggu sæti.
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira